Skagafjörður

Svipmyndir frá Sjávarsælu á Sauðárkrókshöfn

Hetjur hafsins halda upp á sjómannadaginn í dag og aðrir landsmenn samgleðjast víðast hvar um landið. Hátíðarhöld hafa sett svip sinn á daginn og skemmtileg dagskrá í boði frá morgni til kvölds. Hér má sjá myndasyrpu frá Sj...
Meira

Varðskip Landhelgisgæslunnar með heimahöfn í Sauðárkrókshöfn

Landhelgisgæslan hefur verið að skoða aðstæður á Sauðárkrókshöfn til að geyma skipið í höfninni til lengri eða skemmri tíma, eins og fram kom í frétt í Feyki í síðustu viku. Stefán Vagn Stefánsson formaður byggðaráðs...
Meira

Sveitarstjórnarkosningar eru í dag - kjördeildir á Norðurlandi vestra

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi fara fram í dag og eru kjörstaðir almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22 að kvöldi en þó geta kjörstjórnir ákveðið að byrja síðar og hætta fyrr. Búast má við fyrstu tölum í stærstu ...
Meira

Fjölumdæmisþing Lions á Sauðarkróki - Myndir

Í kvöld lýkur fjölumdæmisþingi Lionshreyfingarinnar á Íslandi, sem að þessu sinni er haldið á Sauðárkróki. Að sögn Sveins Sverrissonar, formanns Lionsklúbbs Sauðárkróks, eru um 200 gestir á þinginu, auk félagsmanna í skagf...
Meira

Bíódíselstöð að rísa á Sauðárkróki

Framkvæmdir á lóð einni við Borgarteig á Sauðárkróki hafa vakið athygli. Þar mun innan skamms rísa bíódísel stöð á vegum fyrirtækisins Íslensks eldsneytis. Blaðamaður Feykis mælti sér mót við Sigurðs Eiríksson, stjórna...
Meira

Saknar einhver kisa?

Svartur og hvítur köttur fannst á Sauðárkróki, nánar tiltekið út á Eyri á miðvikudag. Kisinn er ómerktur og er ekki með örflögu. Ef einhver saknar hans er viðkomandi beðinn að hafa samband við Gunnar Pétursson, yfirverkstjóra...
Meira

Firmamót Léttfeta - úrslit

Firmamót Léttfeta 2014 var haldið síðastliðinn sunnudag á Sauðárkróki. Úrslitin voru eftirfarandi: Barnaflokkur: Stefanía Sigfúsdóttir Magnús Eyþór Magnússon Sara Líf Elvarsdóttir Bjarney Lind Hjartardóttir   Ungl...
Meira

Ákvörðun tekin um að stytta lokun Endurhæfingarsundlaugar HS

Til stóð að loka Endurhæfingarsundlaug HS frá 2. júní til og með 17. ágúst, eins og fram kom í frétt sem birt var á Feyki.is í síðustu viku, en hefur sú ákvörðun nú verið endurskoðuð að sögn Hafsteins Sæmundssonar forstj...
Meira

Stjórn körfuknattleiksdeildar endurkjörin

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls (kkd) var endurkjörin á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Stjórn kkd skipa næsta árið: Stefán Jónsson formaður, Una Sigurðardóttir gjaldkeri, Björn Hansen, Hafdís Einarsdóttir og Ólafu...
Meira

Hryllilegt ástand

Ástand fótboltavallarins á Sauðárkróki er vægast samt slæmt og ekki hefur verið hægt að leika þar heimaleiki í meistaraflokkum karla og kvenna það sem af er sumri. Ekki er útlit fyrir að bót verði ráðin á því á næstunni. ...
Meira