Skagafjörður

Friðarganga Árskóla í myndum

Í morgun fóru nemendur Árskóla á Sauðárkróki í sína árlega Friðargöngu í einstaklega hlýju og góðu veðri miðað við árstíma. Mikil spenningur skapaðist hjá nemendum skólans sem mynduðu samfellda keðju frá kirkju, upp ki...
Meira

Steinunn kynnir Jólin hans Hallgríms litla

Eins og sagt var frá í Feyki á dögunum hefur Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur sent frá sér barnabók um Hallgrím Pétursson, Jólin hans Hallgríms. Steinunn er væntanleg í Skagafjörð dagana 2. og 3. desember og mun hún heimsækj...
Meira

Fimm fyrirtæki tilnefnd til Hvatningarverðlauna SSNV

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn þriðjudaginn 2. desember í Menningarhúsinu Miðgarði, kl. 14:00. Þetta er í sjötta sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) standa fyrir Degi atvinnulífsins...
Meira

Jólablað Feykis er komið út

Jólablaðið Feykis kom út í dag. Að venju er blaðið fjölbreytt og vandað til útlits þess. Meðal efnis er viðtal við Stefán Pedersen ljósmyndara á Sauðárkróki, sem rifjar upp nærri 60 ára feril í því fagi. Þá er rætt ...
Meira

Friðarganga Árskóla

Hin árlega friðarganga Árskóla verður föstudaginn 28. nóvember, þar sem kveikt verður á krossinum á Nöfunum. Lagt verður af stað kl. 8:30 frá skólanum. Eftir friðargönguna er boðið upp á kakó og piparkökur á lóð skólan...
Meira

Kjötsúpa í Maddömukoti

Á laugardaginn ætla Maddömurnar að opna Maddömukot frá kl. 14-17. Boðið verður upp á kjötsúpu að hætti hússins og handverk verður til sölu. Áfram verður svo opið á laugardögum fram til jóla, á sama tíma. Laugardagana 6.,...
Meira

Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga

Aðalfundur ferðafélags Skagfirðinga fyrir árið 2014 verður haldinn miðvikudaginn 10. desember n.k. kl. 20:00. Verður hann haldinn í Sveinsbúð, húsnæði Skagfirðingasveitar, að Borgarröst 1. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarst
Meira

Verðlaun í jólamyndakeppni Feykis

Sigurvegari í myndasamkeppni Feykis vegna jólablaðsins 2014 er Emilía Ásta Örlygsdóttir á Hólum í Hjaltadal og prýðir falleg mynd hennar Jólablað Feykis 2014. Emilía hlýtur að launum glæsleg verðlaun, Canon Eos 1200D myndavél m...
Meira

4G símans á Sauðárkrók

Sauðkrækingar eru komnir í blússandi 4G samband.  Þessi fjórða kynslóð farsímasenda eflir sambandið til muna, þar sem hraðinn um netið eykst. Auk þess leyfir tæknin áhorf í háskerpu og niðurhal kvikmynda á mettíma.  Lj
Meira

Sjóböð til heilsubótar

Á morgun, fimmtudaginn 27. nóvember, mun Benedikt S. Lafleur kynna lokaverkefni sitt til MA í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum.  Yfirskrift kynningarinnar er Sjóböð til heilsubótar. Í verkefninu leitast Benedikt við að sv...
Meira