Skagafjörður

Frjálsíþróttaskóli á Sauðárkróki í sumar

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn á fimm stöðum á landinu í sumar, og er Sauðárkrókur einn þeirra. Þar starfar skólinn dagana 21.-25. júlí. „Frjálsíþróttaskóli UMFÍ er kjörið tækifæri fyrir öll ungmenni á ald...
Meira

Skotar í heimsókn hjá Fornverkaskólanum

Sex Skotar eru í heimsókn hjá Fornverkaskólanum um þessar mundir sem vilja kynna sér aðferðir sem notast er við í menningararfsþjónustu, -rannsóknum og -fræðslu. Samkvæmt heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga tengist þetta evró...
Meira

Samvinna um stúlknamótin á Sauðárkróki og Siglufirði

Knattspyrnufélag Tindastóls og KF í Fjallabyggð hafa sameinað krafta sína í mótshaldi fyrir 5. flokk kvenna í knattspyrnu og munu framvegis halda mót fyrir flokkinn til skiptis, í stað þess að bæði félögin séu með mót í þess...
Meira

Reiðsýning brautskráningarnema

Reiðsýning brautskráningarnema hestafræðideildar Háskólans á Hólum verður haldin á morgun, laugardaginn 24. mai á reiðvellinum fyrir framan Þrárhöllina og hefst hún kl. 13:00. Þáttakendur eru Hólanemar sem munu útskrifast með...
Meira

,,Fyrirmynd innan vallar sem utan"

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur samið við Bríeti Lilju Sigurðardóttur um að spila með liði Tindastóls á næsta tímabili. Á vef félagsins lýsir stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar yfir mikilli ánægju að Bríet ve...
Meira

Undirbúningur Jónsmessuhátíðar kominn í fullan gang

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærri viðburðum í skagfirsku menningarlífi og er vinsæl fjölskylduhátíð. Hátíðin í ár verður haldin dagana 20.-22. júní, það er helgina fyrir sj...
Meira

Grunnskólabörn útbúa ferðamannabækling

Börn og unglingar í leikskólanum Tröllaborg og Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði unnu á dögunum skemmtilegt samstarfsverkefni sem er bæklingurinn Heimabyggðin okkar-Áhugaverðir staðir séðir með augum barnanna. Hvert aldurs...
Meira

Norðan við hrun-sunnan við siðbót

Á fimmtudag og föstudag í síðustu viku var haldin í Háskólanum á Hólum ráðstefnan „Norðan við hrun, sunnan við siðbót,“ sem er áttunda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Um er að ræða árlega ráðstefnu sem fjór...
Meira

Sundlaugin lokuð í sumar vegna viðgerða

Sundlaugin í Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki verður lokuð í sumar, frá 2. júní til og með 17. ágúst. Að sögn Hafsteins Sæmundssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunarinnar er það gert vegna þess að skipta þarf um loftræs...
Meira

„Ótrúlegt hverju er hægt að áorka með jákvæðu viðhorfi“

Farskóli Norðurlands vestra mun bjóða upp á Dale Carnegie námskeið dagana 23.-25. maí næstkomandi. Anna Steinsen mun sjá um þjálfunina á námskeiðinu en hún hefur séð um Dale Carnegie þjálfun frá því í ársbyrjun 2004. Anna...
Meira