Skagafjörður

Tilnefningar til knapaverðlauna ársins í Skagafirði

Hestaíþróttaráð Skagafjarðar hefur birt tilnefningar til knapaverðlauna ársins 2014 í Skagafirði. Verðlaun verða afhent á uppskeruhátíð hestamanna sem Hrossaræktarsamband Skagafjarðar og hestaíþróttaráð Skagafjarðar halda
Meira

37 milljónum úthlutað úr vaxtarsamningi

Í haust auglýsti Vaxtarsamningur Norðurlands vestra eftir umsóknum um styrki og rann umsóknarfrestur út 26. september. Alls bárust 22 umsóknir en ein kom ekki til álita vegna formgalla. Á fundi úthlutunarnefndar þann 1. nóvember sl....
Meira

Hvar er þessi mynd tekin? 

Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri, sendi Feyki þessa mynd. Hann vantar upplýsingar um hvar hún muni vera tekin. Líklega er hún frá því um 1980, sennilega við afréttargirðingu Norðanlands. Ef einhver af lesendum Feykis áttar s...
Meira

Áfram milt veður næstu daga

Sunnan 5-13 er á Ströndum og Norðurlandi vestra, skýjað en úrkomulítið. Hiti 5 til 10 stig. Hálkublettir eru á köflum á Norðurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, en 13-18 við V-s...
Meira

Basar og handverkssýning

Félag eldri borgara í Skagafirði heldur sinn árlega basar og handverkssýningu á munum þjónustuþegar í félagsaðstöðu Dvalarheimilisins sunnudaginn 23. nóvember kl. 14:00-17:00. Allir sem vilja geta pantað sér söluborð á basarinn...
Meira

Árskóli verður móðurskóli vinaliðaverkefnisins á Íslandi

Árskóli á Sauðárkróki verður móðurskóli vinaliðaverkefnisins en um tuttugu grunnskólar víðs vegar um landið taka nú þátt í verkefninu og hafa margir aðrir skólar lýst yfir áhuga á því.  Á vef Árskóla segir að nú sé...
Meira

Sárvantar betri aðstöðu og fólk inn í stjórnir og ráð

Knattspyrnudeild Tindastóls stendur um þessar mundir á ákveðnum krossgötum ef svo má að orði komast. Framundan er nýtt keppnistímabil en að sögn Ómars Braga Stefánssonar formanns deildarinnar ríkir óvissa um framhaldið þar sem f...
Meira

Flokkun sorps í Hegranesi

Tilraunaverkefni með flokkun sorps í dreifbýli hefur verið í gangi frá ágúst í Hegranesi. Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar í síðustu viku var ákveðið að halda verkefninu áfram út árið og stefna að fre...
Meira

Veitir eina milljón króna til kaupa á nýju speglunartæki

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að veita eina milljón króna til fjársöfnunar Kiwanisklúbbsins Drangey vegna kaupa á nýju speglunartæki fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Kiwanisklúbbnum Drangey er...
Meira

Bændafundir Líflands í næstu viku

Lífland hefur um árabil verið í fararbroddi við að halda fræðslufundi fyrir íslenska kúabændur. Í ár munu fundirnir verða haldnir á átta stöðum á landinu dagana 24. – 28. nóvember. Aðalfyrirlestur fundanna ber heitið „Hve...
Meira