Skagafjörður

"Ég er aftur orðinn barn á bryggjunni"

Björn Þ. Sigurðsson, sem allir Vestur-Húnvetningar þekkja sem Bangsa á Hvammstanga, er afskaplega hógvær maður en er þekktur fyrir að vera barngóður, handlaginn, hjálpsamur og hjartahlýr. Sjórinn og bryggjulífið hafa alla tíð v...
Meira

Stefnt að eflingu starfsstöðvar Íbúðalánasjóðs á Sauðárkróki

Eins og fram kom í aðsendri grein á Feyki.is í fyrradag, eftir þá Stefán Vagn Stefánsson, formann byggðaráðs Svf. Skagafjarðar, og Matthías Imsland, aðstoðarmann velferðarráðherra, hefur verkefnastjórn um framtíðarskipan húsn...
Meira

Ríkisstjórnin samþykkir skipun sérstakrar landshlutanefndar fyrir Norðurland vestra

Ríkisstjórnin samþykkti þann 9. maí sl. að skipuð yrði sérstök landshlutanefnd fyrir Norðurland vestra sem komi með tillögur sem miða að því að efla byggðaþróun, fjölga atvinnutækifærum og efla fjárfestingu á svæðinu. J...
Meira

Stjórn endurkjörin á aðalfundi körfuknattleiksdeildar

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls var endurkjörin á aðalfundi félagsins í gærkvöldi en hana skipa Stefán Jónsson formaður, Una Sigurðardóttir gjaldkeri, Björn Hansen, Hafdís Einarsdóttir og Ólafur Björn Stefánsson. Sam...
Meira

Næturgestir við Strandveginn

Nú styttist óðum í sumarið og góða veðrið farið að gera vart við sig í Skagafirði og víðsvegar annars staðar. Tjaldgestir eru mættir á Sauðárkrók en það má segja að það sé mismunandi hvar þeir velji sér staði til a
Meira

Til íbúa í neðri bænum á Sauðárkróki

Vegna bilunar í stofnæð þarf að loka fyrir heita vatnið í neðri bænum á Sauðárkróki frá kl. 18:00 í dag og þar til viðgerð lýkur.  Ekki er vitað hversu langan tíma viðgerðin mun taka, en beðist er velvirðingar á óþæ...
Meira

Gleðiganga í góðviðrinu - Myndir

Nemendur og starfsfólk Árskóla blésu til sinnar árlegu gleðigöngu í morgun. Veðrið var eins og best verður á kosið og segja skólastjórnendur að það sé raunar alltaf þannig þegar gleðigangan er farin. Gengið var frá Árskól...
Meira

Tvö stig eftir tvær umferðir

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli gerði jafntefli við lið Keflavíkur á Nettóvellinum síðastliðinn laugardag. Fyrri hálfleikur byrjaði ekki vel hjá Tindastóli en á 32. mínútu skoruðu Stólastúlkur sjálfsmark og nokkrum mín...
Meira

Leikhópurinn Lotta sýnir nýtt leikrit um Hróa Hött

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Hróa hött, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum miðvikudaginn 28. maí, klukkan 18:00. Þetta er áttunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur he...
Meira

Verðlaun veitt til þriggja nemenda Tónlistarskólans

Við skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarðar í síðustu viku voru veitt verðlaun úr minningarsjóðum Jóns Björnssonar og Aðalheiðar Erlu Gunnarsdóttur til þriggja nemenda skólans. Samkvæmt vef Skagafjarðar hlaut Matthildur Kemp G...
Meira