Skagafjörður

Ræsing í Skagafirði

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga og Sveitarfélagið Skagafjörð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka við flóru atvinnulífsins í Skagafirði með einum eða öðrum hætti. Verðlaunahugmy...
Meira

Grillveisla Skagafjarðardeildar RKÍ

Á mánudaginn heldur Rauði krossinn í Skagafirði sjálfboðaliðum sínum grillveislu í húsnæði deildarinnar í Aðalgötu 10b, og hefst hún klukkan 18:00. Sjálfboðaliðar og velunnarar eru hvattir til að fjölmenna og eiga saman góð...
Meira

FNV útskrifar 53 nemendur - Myndir

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í 35. sinn laugardaginn 24. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 53 nemendur. Þar með er tala brautskráðra nem...
Meira

Skólaslit Árskóla

Skólaslit Árskóla verða annars vegar mánudaginn 26. maí kl 19 fyrir 9. og 10 bekk og hinsvegar miðvikudaginn 28. maí fyrir 1.-4. bekk kl. 15 og fyrir 5.-8. bekk kl. 16.  Hin árlega gleðiganga Árskóla verður farin mánudaginn 26. ma
Meira

Kokkakeppni Árskóla

Kokkakeppni nemenda við Árskóla var haldin síðastliðinn fimmtudag, en keppt var um besta matinn, bragð og útlit. Í Árskóla er mikill áhugi á matreiðslu, en í ár voru fimm valhópar í matreiðslu og komust færri að en vildu. Mark...
Meira

Vika í sveitarstjórnarkosningarnar

Í dag er vika í sveitarstjórnarkosningarnar 2014 og vekjum við athygli á Kosningavef Feykis.is en þar má finna ýmsar fréttir og aðsendar greinar, bæði frá frambjóðendum og kjósendum. Í nýjasta tölublaði Feykis sem kom út á...
Meira

Haukarnir hleyptu Stólunum ekki heim með öll stigin

Tindastólsmenn voru hársbreidd frá fyrsta sigri sínum í 1. deildinni þetta sumarið þegar þeir spiluðu við Hauka í Hafnarfirði í kvöld. Heimamenn náðu að jafna leikinn í uppbótartíma og liðin skiptust því á jafnan hlut. Lok...
Meira

Skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

Við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara  laugardaginn 31. maí nk. er skipan í kjördeildir sem hér segir: Kjördeild í Félagsheimilinu Skagaseli, þar kjósa íbúar fyrrum Skefilstaðahrepps – kjörfundur hefst kl. 12:00 Kjördeild...
Meira

Endurhæfingarsundlaug HS lokað vegna niðurskurðar að sögn starfsfólks

Starfsfólk endurhæfingar Heilbrigðisstofnunar Sauðárkróks hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna fréttar um lokun sundlaugar Heilbrigðisstofnunarinnar, sem birt var á vefsíðu Feykis í gær. Í henni segir að Endurhæfingarsundl...
Meira

Dagur aldraðra á næsta fimmtudag

Á degi aldraðra, næstkomandi fimmtudag sem jafnframt er uppstigningardagur, verður messað í Sauðárkrókskirkju á degi aldraðra. Þar mun sönghópur F.E.B. syngja við messuna. Sönghópurinn heldur svo söngskemmtun seinna sama dag, í...
Meira