Skagafjörður

Skvísur til styrktar skvísu

Sólveig B. Fjólmundsdóttir hefur hrint af stað söfnun þar sem hægt er að kaupa skvísur til styrktar skvísunni og Skagfirðingnum Elísabetu Sóleyju Stefánsdóttur, sem glímir við illvígt krabbamein. Brúsarnir eru til sölu í Sauð...
Meira

Heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð

Vegna viðgerða í dælustöð verður heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð frá kl. 10. og fram yfir hádegi í dag 12. nóv. Skagafjarðarveitur vonast til að þetta valdi ekki miklum óþægindum. Fréttatilkynning  
Meira

Jóhann Björn og Þóranna Ósk frjálsíþróttafólk ársins

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Tindastóls var haldin í félagsheimilinu Ljósheimum á laugardaginn. Auk matarveislu og skemmtiatriða voru veitt verðlaun fyrir frammistöðu ársins. Jóhanna Björn Sigurbjörnsson var kjörinn fr...
Meira

SSNV auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. Eins og komið hefur fram í Feyki var staðan einnig auglýst í september sl. en enginn þeirra sem þá sóttu um ráðinn. Katrín María Andrésdóttir ge...
Meira

Kolbrún Ósk valin í U17 landslið kvenna

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu, hefur valið leikmenn í landslið Íslands sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnum 18. og 20. nóvember næstkomandi. Á meðal leikmanna er Kolbrún Ósk Hjaltadóttir, leikmað...
Meira

Skýjað með köflum og úrkomulítið í dag

Góð færð er á Norðurlandi vestra og lítil hálka á láglendi. Hálkublettir og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Norðaustan 3-8 m/s er í landshlutanum og skýjað með köflum, en úrkomulítið. Vaxandi norðaustanátt V-til í dag, ...
Meira

Króksblót 2015 – takið daginn frá!

Hið árlega Króksblót verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 7. febrúar 2015. Að þessu sinni er það árgangur 1962 sem heldur blótið. /Fréttatilkynning
Meira

Forsíðumyndasamkeppni fyrir Jólablað Feykis – framlengdur skilafrestur

Feykir hefur efnt til myndasamkeppni fyrir forsíðu Jólablaðs Feykis sem kemur út 27. nóvember nk. en blaðinu er dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra. Myndaval er frjálst en þó í anda jólanna og hefur frestur til að skila ...
Meira

Gönguskarðsárvirkjun endurbyggð

Fyrirtækið Íslandsvirkjun hyggst leggja nýja lögn og nýtt stöðvarhús ofan við gömlu brúna á Gönguskarðsá í Skagafirði. Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag segir að ætlun fyrirtækisins, sem stofnað hefur dótturfélagið Gön...
Meira

Undir bláhimni brennisteinsmóðu

Flestir kannast við lagið Undir bláhimni, sem stundum er nefnt þjóðsöngur Skagfirðinga. Nýr texti við þetta lag birtist í vísnaþætti í síðasta tölublaði Skessuhorns. Það mun hafa verið Gísli Ásgeirsson sem fór út að sk...
Meira