Skagafjörður

Hæg breytileg átt og léttskýjað í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg breytileg átt og yfirleitt léttskýjað. Hiti 1 til 6 stig að deginum. Vegir að miklu leyti auðir en vegna aurbleytu og/eða hættu á slitlagsskemmdum þarf að takmarka ásþunga víða á landinu...
Meira

Atvinnulífssýningin Lífsins gæði og gleði 2014

Sveitarfélagið Skagafjörður mun í samvinnu við Skagafjarðarhraðlestina, SSNV og ýmsa aðila standa fyrir atvinnulífssýningu á Sauðárkróki við upphaf Sæluviku, dagana 26. – 27. apríl nk. Samkvæmt tilkynningu frá skipuleggjendu...
Meira

Bjarni Jónasson sigraði á Randalín frá Efri-Rauðalæk

Töltkeppni KS-Deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Það var Bjarni Jónasson sem sigraði nokkuð örugglega á Randalín frá Efri-Rauðalæk með 8,56. Kraftmikil og glæsileg tölthryssa. Fyrir re...
Meira

Kiwanis skorar á Lionsklúbbinn Höfða Hofsósi

Kiwanisklúbburinn Drangey hefur boðið fimm þúsund krónur í Mottumars slaufuna sem félagar úr Karlakórnum Heimi gáfu til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar á dögunum. Kiwanisklúbburinn skorar á Lionsklúbbinn Höfða á Hofsó...
Meira

Vegir að miklu leyti auðir á NLV

Á Norðurlandi eru vegir að miklu leyti auðir en þó er sumsstaðar hálkublettir eða krapi. Hálkublettir eru á Öxnadalsheiði. Sunnan 5-10 m/s og stöku smáskúrir eða él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hæg sunnanátt á morgu...
Meira

Contalgen Funeral á Vinsældarlista Rásar 2

Nýverið kom út lagið Killer Duet með Contalgen Funeral. Laginu var sleppt til kynningar fyrir nýja plötu sem nú er í vinnslu. Núna er lagið komið á lagalista á Rás 2 og á vallista Vinsældarlistans. Í fyrrasumar var lagið Hafnar...
Meira

Varað við vatnsrásum og malbiksskemmdum

Í þeim sparnaðaraðgerðum sem hafa verið undanfarin ár hjá ríki og sveitarfélögum hefur viðhaldi vega ekki verið sinnt sem skildi. Víða er ástand þeirra mjög slæmt nú eftir veturinn. Vatnsrásir og malbiksskemmdir, bæði í þ
Meira

Sóldísir með tónleika í Reykholti og Akranesi

Kvennakórinn Sóldís verður á ferðinni um næstu helgi og ætlar að halda tónleika í Borgarfirði. Tónleikar Sóldísa verða laugardaginn 29. mars kl. 15 í Reykholtskirkju og kl. 20 í Tónbergi á Akranesi. Kórinn var stofnaður á h...
Meira

Minnt á kynningarfundinn í kvöld

Boðað er til kynningarfundar um niðurstöður á rannsóknarverkefnum sem voru unnin á árinu 2013, á vegum Farskólans á Norðurlandi vestra og Þekkingarseturs á Blönduósi. Um er að ræða annars vegar þarfagreiningu á námsframboði...
Meira

Ingimar lætur af formennsku í Hrossaræktarsambandinu

Nýverið var haldinn aðalfundur í Hrossaræktarsambandi Skagafjarðar. Að sögn Ingimars Ingimarssonar á Ytra-Skörðugili, fráfarandi formanns, var fámennt en góðmennt á fundinum. Sjálfur gaf hann ekki kost á sér til áframhaldandi s...
Meira