Skagafjörður

Ingó veðurguð veðurtepptur á Sauðárkróki

Ingó veðurguð og leikmenn hans í fótboltaliði Hamars frá Hveragerði hugðust fara til Akureyrar í vikunni þar sem þeir ætluðu að æfa og keppa. Ekki voru veðurguðirnir þeim hliðhollir að þessu sinni, Öxnadalsheiðin lokuð me
Meira

Reyndu að komst yfir heiðina á Yaris

Tveir vegfarendur reyndu að komast yfir Öxnadalsheiði á Yaris, þrátt fyrir að lokunarslá með blikkandi ljósum væri fyrir veginum. Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð kom fólkinu til aðstoðar. Öxnadalsheiðin hefur verið lokuð í...
Meira

Handverkshátíð 2014

Nú fer hver að verða síðastur að sækja um á handverkshátíðina í Eyjafjarðarsveit. Hátíðin sem nú verður haldin í 22. sinn velur ríflega 100 sýnendur úr fjölda umsókna. Þeir eru lærðir sem leikir af öllu landinu og selj...
Meira

Bíða þess að komast á brimbretti

Í Fljótum bíður franskt par þess að veður gengur niður svo hægt verði að fara á brimbretti í sjónum við Hraun. Parið er nú veðurteppt og gistir hjá Stefaníu Hjördísi Leifsdóttur og fjölskyldu sem reka ferðaþjónustu á Br...
Meira

Úrslit frá Skagfirsku mótaröðinni

Þriðja mót Skagfirsku mótaraðarinnar fór fram sl. miðvikudagskvöld í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Jesse Huijbers og Arndís Brynjólfsdóttir voru með sömu einkunn í 1. flokki fullorðinna en eftir sætaröðun dómara hafði Jesse b...
Meira

Ófært og stórhríð á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir, éljagangur og skafrenningur er í Húnavatnssýslum. Snjóþekja og skafrenningur er á Skagastrandavegi og í Langadal. Ófært og stórhríð er á Þv...
Meira

Uppboð til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar

Kiwanisklúbbsins Drangey og Krabbameinsfélags Skagafjarðar stóð að Fræðsluráðstefnu í tilefni af Mottumars sl. þriðjudagskvöld. Rúmlega 130 manns mættu í hátíðarsal FNV þetta kvöld og var fræðsluráðstefna mjög góð og
Meira

Félagsvist á Hólum frestað vegna veðurs

Kvenfélag Hólahrepps ætlaði að standa fyrir félagsvist í grunnskólanum á Hólum í kvöld, fimmtudaginn 20. mars. Nú hefur verið ákveðið að fresta spilakvöldinu til 3. apríl nk. vegna veðurs.  
Meira

Ísólfur og Þórarinn efstir og jafnir

Mikil spenna er komin í liðakeppni KS-Deildarinnar. Jafnir að stigum og efstir eru þeir Ísólfur Líndal og Þórarinn Eymundsson með 37 stig. Á eftir þeim kemur svo Bjarni Jónasson með 34 stig. Það er mjög mjótt á munum og getur al...
Meira

Nemendurnir stóðu sig með prýði

Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði var haldin í sal bóknámshúss Fjölbrautaskólans í gær en þar öttu kappi tólf nemendur úr grunnskólum Skagafjarðar og lásu sögukafla og tvö ljóð. Nemendurnir stóðu sig með stakri prýði ...
Meira