Skagafjörður

Sætaferðir á Háskóladaginn á Akureyri

Háskóladagurinn verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn 12. mars klukkan 11 – 13:30. Þar mæta allir háskólar landsins og kynna námsframboð sitt. Fjölmargar ólíkar námsleiðir eru í boði. Þekkingarsetur á Blönduósi stendur fy...
Meira

Hólanemar styrkja björgunarsveit

Bræðurnir Ingvar Daði og Ævar Jóhannssynir úr björgunarsveitinni Gretti í Hofsósi tóku í dag á móti styrk frá ferðamálanemendum við Háskólann á Hólum. Háskólanemarnir höfðu staðið fyrir kaffihlaðborði á Hólum á dög...
Meira

Þórarinn Eymundsson var í 1. sæti á Hausti frá Kagaðarhóli

Skagfirska mótaröðin fór fram í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í gærkvöldi og var keppt í fimmgangi. Þórarinn Eymundsson sigraði í 1. flokki fullorðinna á Hausti frá Kagaðarhóli og Símon Helgi Símonarson bar si...
Meira

Heilbrigðisráðherra tilbúinn til viðræðna við Svf. Skagafjörð um rekstur HS

Heilbrigðisráðuneytið hefur tilkynnt sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar að það sé tilbúið til þess að hefja viðræður við sveitarfélagið um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki og um möguleikann á yfirtöku sveitar...
Meira

Kynning á háskólanámi í Noregi

Fulltrúar Háskólans í Norður-Þrændalögum (HiNT) í Mið-Noregi eru á leiðinni til Íslands annað árið í röð, í þeim tilgangi að kynna spennandi háskólanám í Margmiðlunartækni og Tölvuleikjahönnun. Næstkomandi þriðjuda...
Meira

Hálka eða hálkublettir á köflum á NLV

Hálka eða hálkublettir eru á köflum á Norðurlandi einkum á fjallvegum. Snjóþekja er Öxnadalsheiði. Suðvestan 5-13 m/s og dálítil él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Frost 0 til 5 stig, en hiti kringum frostmark við sjóinn....
Meira

Hressilegur öskudagur

Það ætti vart að hafa farið framhjá nokkrum manni að það var öskudagur í dag. Krókurinn var fullur af hressum krökkum sem fóru um syngjandi fyrir nammi og meðal annars fór Feykir ekki varhluta af herlegheitunum. Lagaval krakkanna ...
Meira

Upp er runninn öskudagur

Sagt er að öskudagur eigi sér átján bræður og sé eitthvað til í því þurfa Sauðkrækingar a.m.k. ekki að kvíða veðurfarinu næsta rúman hálfa mánuðinn þó vissulega væri nokkuð kalt í morgun. Grímuklædd börn létu það...
Meira

Velferð dýra í öndvegi á vísindaþingi

Velferð dýra verður í sviðsljósinu á vísindaþingi landbúnaðarins, Landsýn, sem haldið er á Hvanneyri n.k. föstudag, 7. mars. Á málstofu um velferð dýra verða ný lög um dýravelferð kynnt og rætt um hvernig hægt er að mæl...
Meira

Vinnuvakan á sunnudaginn

Hin árlega vinnuvaka, sem er fjáröflunarsamkoma Sambands skagfirskra kvenna, verður haldin í Varmahlíðarskóla á sunnudaginn kemur og stendur frá kl 15 til og með 18:00. Að vanda verður boðið upp á handverk, kökubasar og kaffisölu...
Meira