Skagafjörður

Búist við spennandi keppni í fimmgangi

Miðvikudaginn 12.mars fer fram annað mót í KS-Deildinni þar sem keppt verður í fimmgangi. Keppni hefst kl 20:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Búist er við æsispennandi keppni, en sigurvegararnir frá því í fyrra eru með...
Meira

Leiðrétt úrslit í Skagfirsku mótaröðinni

Keppt var í fimmgangi í Skagfirsku mótaröðinni í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki á miðvikudaginn í síðustu viku.  Mistök urðu við útreikninga einkunna í úrslitum fimmgangsmótsins. Hér eru leiðrétt úrslit fr
Meira

Þyngsta nautið í tíunda sinn frá Hamri

Aðalfundur Félags kúabænda Skagafirði var haldin á Kaffi Krók 28. febrúar síðastliðinn. Róbert Örn Jónsson frá Réttarholti var kjörinn nýr formaður félagsins á fundinum en hann gegndi áður starfi gjaldkera. Þrír nýir men...
Meira

FNV á Íslandsmóti iðnnema

Íslandsmóti iðnnema lauk laugardaginn 8. mars og var Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra með veglegan kynningarbás á sýningunni. Samkvæmt Facebook-síðu skólans gafst gestum kostur á að svara nokkrum spurningum um skólann út frá k...
Meira

Þæfingsfærð á Þverárfjallsvegi og Siglufjarðarvegi

Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á Norðurlandi.  Þæfingsfærð er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi milli Hofsóss og Ketiláss en þar er unnið að hreinsun. Vaxandi suðaustanátt er á Ströndum og Norðurl...
Meira

Aðalfundur Skagafjarðardeildar RKÍ

Á morgun, mánudagskvöldið 10. mars, verður aðalfundur Skagafjarðardeildar Rauða krosss Íslands haldinn í húsnæði deildarinnar að Aðalgötu 10b á Sauðárkróki. Í tilkynningu frá deildinni eru sjálfboðaliðar og aðrir hollvini...
Meira

Vefjagigtarfræðsla ef næg þátttaka fæst

Enn eru laus pláss á námskeið um orsakir og meðferðarúrræði við vefjagigt sem Guðrún Helga einkaþjálfari og Sigurveig Dögg sjúkraþjálfari halda á Sauðárkróki seinni partinn í mars, ef næg þátttaka fæst. Samskonar námske...
Meira

Sævar Íslandsmeistari í karlaflokki

Í gær fór fram Íslandsmót á gönguskíðum í Ólafsfirði í lengri vegalengdum hjá 16 ára og eldri. Sauðkrækingurinn Sævar Birgisson, sem keppir fyrir Skíðafélag Ólafsfjarðar, varð Íslandsmeistari í karlaflokki, Hólmfríður ...
Meira

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2013

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir ári...
Meira

Sigurjón áfram formaður frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls fór fram í lok febrúar. Á fundinum kom fram að íþróttastarfið hefði gengið vel á síðasta ári og var rekstur deildarinnar jákvæður, þrátt fyrir aukinn kostnað. Þrír voru endurk...
Meira