Skagafjörður

Fyrsta fjallaskíðamótið hérlendis í Fljótum

Alþjóðlega Ofurtröllamótið, Super Troll Ski Race, verður haldið á Tröllaskaga á föstudaginn langa, 18. apríl, en þetta er fyrsta fjallaskíðamótið sem haldið er hérlendis. Í frétt Viðskiptablaðsins kemur fram að það sé S...
Meira

Heimir í Hofi

Næstkomandi sunnudag heldur Karlakórinn Heimir tónleika í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir verða með svipuðu sniði og Þrettándagleðin í Miðgarði og eins og þá mun Garðar Thor Cortes syngja með kórnum að loknu hléi. Einnig syngu...
Meira

Unglingaflokkur tapaði naumlega

Unglingaflokkur karla í körfu tapaði naumlega fyrir Keflavík í endurteknum bikarslag liðanna í gærkvöldi sem endaði í 81-83. Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hafði úrskurðað að endurtaka skyldi bikarleik, sem Tindastóll hafði áður...
Meira

Hálka og skafrenningur á Þverárfjalli

Hálka eða hálkublettir eru á nokkrum leiðum á Norðvesturlandi en hálka og skafrenningur á Þverárfjalli. Snjóþekja er á Siglufjarðarvegi en þæfingsfærð á milli Ketiláss og Siglufjarðar. Norðaustan 10-18 og él á Ströndum og...
Meira

Magnaðir hestar skráðir til leiks

„Ráslistinn er klár fyrir fjórganginn í KS-Deildinni sem fer fram á miðvikudaginn í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Það er greinilegt að við munum sjá hörku spennandi keppni enda magnaðir hestar skráðir,“ segir í fré...
Meira

Snorri West ævintýri fyrir unga Íslendinga

Í sumar gefst ungum Íslendingum á aldrinum 18-28 ára tækifæri á fjögurra vikna menningar- og ævintýraferð um slóðir íslensku landnemanna í Vesturheimi. Snorri West verkefnið hefur verið starfandi í Manitobafylki í Kanada frá á...
Meira

Kraftur í Krækjunum

Blakfélagið Krækjur heldur áfram af fullum krafti á nýju ári og gerðu þær góða ferð til Akureyrar í lok janúar þar sem þær spiluðu fimm leiki. Um síðustu helgi var svo ferðinni heitið til Siglufjarðar á stórt og skemmtile...
Meira

Vaxandi vindur þegar líður á daginn

Hálka eða hálkublettir eru á nokkrum leiðum á Norðvesturlandi en þjóðvegur 1 er að mestu auður. Þæfingur og skafrenningur er á Siglufjarðarvegi frá Ketilási í Siglufjörð. Austan 8-13 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra...
Meira

Darrell Flake framlengir samning sinn

Darrell Flake hefur framlengt samning sinn við Körfuknattleiksdeild Tindastóls út næstu leiktíð. „Lýsir stjórn KKD mikilli ánægju með það að hann verði áfram í herbúðum liðsins og hjálpi til við uppbygginguna sem er að ei...
Meira

Lögðu fólki lið við Lágheiði

Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi  var kölluð út vegna fólks sem var fast í bíl sínum neðan Lágheiðar eldsnemma í gærmorgun, samkvæmt vef slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Greiðlega gekk að aðstoða fólkið, segir á vefs...
Meira