Skagafjörður

BioPol fær góða gesti

Starfsfólk BioPols fékk til sín góða gesti úr Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í gær. Á heimasíðu sjávarlíftæknisetursins kemur fram að þarna voru um 35 nemendur á ferð í tengslum við Opna daga sem nú er í gangi í Fjöl...
Meira

Sundlaugavörður bjargar barni frá drukknun

Stúlkubarn var hætt komið í Sundlauginni á Hofsósi síðdegis í gær þegar hún laumaðist frá foreldri sínu og í djúpu laugina. Sundlaugavörður sá barnið í erfiðleikum fyrir miðri laug og stakk sér til sunds. Þónokkur fjöl...
Meira

Bjarni Jónasson hlaut Fjöðrina

Fyrsta mót KS-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þar sem keppt var í fjórgangi. Áður en formleg dagskrá hófst skrifuðu fulltrúar Kaupfélags Skagfirðinga og Meistaradeildar- Norðurlands und...
Meira

Áttu gamlar myndir af Willys jeppum?

Til stendur að taka saman heimildir um fyrstu Willys jeppana í Skagafirði, því væri indælt ef þeir sem ættu myndir af þessum jeppum, kæmu þeim til Héraðsskjalasafns Skagfirðinga til afritunar eða á netfangið skjalasafn@skagafjord...
Meira

Öskudagsskemmtun Foreldrafélags Árskóla

Foreldrafélag Árskóla stendur fyrir öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu miðvikudaginn 5. mars. Skemmtunin verður frá kl. 14 – 16, en ekki 14-19 eins og kemur fram nýjasta eintaki Sjónhornsins. Á skemmtuninni verður kötturinn sleg...
Meira

Vetrarfærð víðast austan Blönduóss

Á Norðurlandi eru vegir auðir vestan Blönduóss en þar fyrir austan er víðast hvar vetrarfærð, hálkublettir, hálka eða snjóþekja og víða ofankoma. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 10-15 og dálítil él, einkum ...
Meira

Fyrsta meistaravörnin við ferðamáladeild

Á föstudaginn fór fram fyrsta meistaravörnin við ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Það var Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, sem varði ritgerð sína, Leikið við ferðafólk - Upplifun á bak við tjöldin. Meistaravörn hefst m...
Meira

Svf. Skagafjörður auglýsir eftir mannauðsstjóra

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir mannauðsstjóra en hann starfar á stjórnsýslu- og fjármálasviði. Sigríður Arndís Jóhannsdóttir fráfarandi mannauðsstjóri hefur störf hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar með vori...
Meira

Skíðasvæðið opið til kl. 19 í kvöld

Skíðasvæði Tindastóls  verður opið til 19:00 í kvöld ef veður leyfir, samkvæmt heimasíðu skíðasvæðisins. Í fjallinu er norðaustan 5.9 m/sek, skýjað og frost -1,1°C.
Meira

Flugfákur á ferð í blíðunni

„Á meðan sífellt heyrist í veðurfréttum um ófærð víða á landinu, ófærir fjallvegir og hríðar m.a. á Norðurlandi og Þröskuldum, þá er búið að vera frá áramótum einmuna blíða hér í Húnaþingi vestra,“ segir í fr...
Meira