Skagafjörður

Flughálka frá Hofsósi að Ketilási

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum. Flughálka er frá Hofsós að Ketilási. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Norðaustan 3-8 og dálítil él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Frostlaust við sj
Meira

Skíðasvæðið opið í kvöld

Skíðasvæði Tindastóls verður opið frá kl. 17-19 í kvöld og því upplagt að skjótast á fjallið eftir vinnu, segir á Facebook-síðu skíðasvæðisins. Í dag er austan og norðaustan 5-10 m/s á Norðurlandi vestra og dálítil él...
Meira

Þorrablót Seyluhrepps 2014

Þorrablót Seyluhrepps 2014 verður haldið í Menningarhúsinu Miðgarði  laugardaginn 1. febrúar nk. Húsið opnar kl 19:30. Borðhaldið hefst stundvíslega kl 20:30. Miða þarf að sækja til : Elínar og Jóns Ytra-Skörðugili II miðv...
Meira

Líffræðileg fjölbreytni í grunnvatni á Íslandi

Á dögunum var sagt frá því á vef Hólaskóla að þrjú verkefni, sem stýrt er af starfsmönnum Háskólans á Hólum, hefðu hlotið styrkloforð frá Rannís. Fyrir helgi var svo sagt nánar frá einu þessara verkefna, sem ber yfirskrift...
Meira

Stólastúlkur halda sigurförinni áfram

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls í körfuknattleik halda áfram að sýna hvað í þeim býr og sigruðu FSu í Iðu á Selfossi í gær. Voru stelpurnar að spila frábæran körfubolta og var aldrei spurning hvoru megin sigurinn yrði ...
Meira

Viðtalstímar menningarfulltrúa

Vegna auglýsinga Menningarráðs Norðurlands vestra um Verkefnastyrki og Stofn- og rekstrarstyrki verður menningarfulltrúi Norðurlands vestra með viðtalstíma á þremur stöðum á Norðurlandi vestra næstu daga. Á morgun, þriðjudagin...
Meira

Spjallfundir FSS

Árlegir spjallfundir Félags sauðfjárbænda í Skagafirði verða haldnir í vikunni. Með á fundunum verður Atli Már Traustason á Syðri Hofdölum sem er í stjórn Landssamtaka Sauðfjárbænda. Fundirnir verða haldnir sem hér segir: ...
Meira

Hraustustu menn í Heimi

Karlakórinn Heimir fer víða á kórferðalögum sínum, bæði innanlands sem utan, og er alltaf stutt í húmorinn hjá þeim körlum. Hér má sjá stórskemmtilega stiklu frá Plúsfilm úr væntanlegri heimildarmynd um kappana. http://yo...
Meira

Brúsastaðir afurðahæsta kúabúið

Mest meðalnyt eftir árskú á nýliðnu ári, 2013, var á búi Brúsa ehf. á Brúsastöðum í Vatnsdal, A-Hún. með 7.693 kg á árskú. Þetta kemur fram í niðurstöðum skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2013 sem nú hafa ve...
Meira

Hart barist á handboltamóti FNV

Nemendafélag FNV hélt handboltamót á þriðjudaginn og tókst mjög vel til með það, að sögn Halldórs Ingólfssonar skemmtanastjóra NFNV. Fjögur lið tóku þátt í mótinu en það voru hátt í tíu manns í hverju liði. Nemendur ...
Meira