Skagafjörður

Glæsilegur sigur Jóhanns Björns

Jóhann Björn Sigurbjörnsson sigraði í 60 m hlaupi á alþjóðamótinu Reykjavik International Games, sem fram fór í Laugardalshöllinni í gær. Jóhann hljóp á frábærum tíma, 6,96 sekúndum. Tími Jóhanns Björns er sá besti sem
Meira

Stólastúlkur komnar í 2. sæti í 1.deild

Tindastóll lagði lið Breiðabliks í 1. deild kvenna í körfuknattleik á föstudaginn. Var leikurinn mikil skemmtun og léku Stólastelpur eins og enginn væri morgundagurinn. Voru skagfirsku stelpurnar að sýna sinn allra besta leik í vetu...
Meira

Sæti í undanúrslitum tryggt eftir baráttusigur gegni Fjölni

Tindastóll og Fjölnir áttust við í 8 liða úrslitum Lýsingarbikars KKÍ í Dalhúsi þeirra Grafarvogsmanna í gærkvöldi. Leikurinn var hnífjafn og æsispennandi en varnarleikurinn var í fyrirrúmi hjá báðum liðum. En með seiglunni...
Meira

Þéttskipaður rúntur

http://www.youtube.com/watch?v=rRbiYvb4xTA&feature=share Vegfarendur töldu á annað hundrað þéttsetna bíla á rúntinum á Sauðárkróki á laugardagskvöldið en þá stóðu ættingjar og vinir Önnu Jónu Sigurbjörnsdóttur, sem l
Meira

Breytingar á skilyrðum um byggðakvóta

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt auglýsingu í Stjórnartíðindum þar sem staðfest eru sérstök skilyrði vegna úthlutunar byggðakvóta í Sveitarfélaginu Skagafirði. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar frá fyrra
Meira

Augnablik þvældist ekki fyrir Stólunum nema rétt í eitt augnablik

Lið Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta vann öruggan sigur á liði Augnabliks í Kórnum í Kópavogi á föstudagskvöldið. Staðan í hálfleik var 37-62 en í leikslok 67-116 og eru Stólarnir því enn sem fyrr efstir í 1. deildi...
Meira

Fjölmenna á rúntinn í minningu Önnu Jónu

Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir, stúlkan sem lést í umferðarslysinu í Norðurárdal sl. sunnudag, hefði orðið 17 ára í dag og fengið bílpróf. Í tilefni af því ætla vinir hennar, skólafélagar og aðrir bæjarbúar að fjölmenna
Meira

Lögreglumönnum fjölgað um þrjá á NLV

Á vef innanríkisráðuneytisins kemur fram að til stendur að fjölga lögreglumönnum um 52 á landsvísu. Af þeim fjölgar um þrjá. á NLV, einn á Blönduósi og tvo á Sauðárkróki. Einnig koma aukin framlög vegna aksturs á NLV. Í ...
Meira

Óskasteinn frá Íbishóli gerir það gott

Óskasteinn frá Íbishóli í Skagafirði er ný stjarna á stóðhestamarkaðinum. Alls kom 84 hryssur til hans síðasta sumar. Af þeim hefur verið staðfest fyl í 70 hryssum. Hugsanlega hefði hann geta sinnt örfáum hryssum í viðbót en...
Meira

Hægviðri og þýða í kortunum

Útlit er fyrir ágætis veður og færð næstu daga, enda þýða í kortunum og víða orðið greiðfært nú þegar. Á Norðurlandi vestra er greiðfært frá Hrútafirði til Skagastrandar en á öðrum leiðum eru hálkublettir. Hægur vin...
Meira