Skagafjörður

"Húsbíll" á ferð

Á ferðum sínum í síðustu viku rakst blaðamaður á þennan bíl á ferðinni um Sauðárkrók og var hann að flytja heldur óvenjulegan varning, eða heilt hús. Um er að ræða eina af lausu kennslustofunum sem stóðu við Árskóla. S...
Meira

Mannamót markaðsstofanna 2014

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín í ferðaþjónustu um allt land í Reykjavík fimmtudaginn 23. janúar kl. 12-16 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli. Mannmót m...
Meira

Bílvelta í Hegranesi

Bílvelta varð rétt við Hegranes á Garðssandinum í Skagafirði í dag. Samkvæmt heimildum Mbl.is var ein stúlka í bílnum og slapp hún ómeidd, að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki. Slysið átti sér stað með þeim hætti að mi...
Meira

Fengu árskort á skíðasvæðið

Skíðadeild Tindastóls færði nemendum annars bekkjar Varmahlíðarskóla árskort á skíðasvæðið í gær en skíðadeildin hefur fært nemendum annars bekkjar þessa veglegu gjöf í nokkur ár. Það var Viggó Jónsson staðarhaldari ...
Meira

Hálka eða hálkublettir á vegum

Hálka eða hálkublettir er á Norðurlandi vestra og enn varar Vegagerðin við flughálku á Þverárfjallsvegi. Hæg breytileg átt er í landshlutanum og lítilsháttar rigning af og til, en sums staðar slydda eða snjókoma undir kvöld. S...
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2014

Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum 2014, öðru nafni KS-deildin, hefst 29. janúar nk. og fer þá fram úrtaka um þau sæti sem laus eru í deildinni. Mótadagarnir verða fimm í heildina og mun keppnin fara að venju fram í Reið...
Meira

Barna- og unglingastarf hestamannafélagana

Hestamannafélögin í Skagafirði hafa lagt línurnar fyrir barna- og unglingastarf vetrarins og er skráning þegar hafin. Samkvæmt áætlun mun vikuleg kennsla hefjast þriðjudaginn 28. janúar og verður þátttakendum þá skipt í hópa. ...
Meira

Kvikmyndaviðburði í Gúttó frestað um viku

Kvikmyndaviðburður verður haldin í menningarhúsinu Gúttó á Sauðárkróki föstudaginn, 31. janúar kl. 19, í stað 24. janúar eins og til stóð upprunalega. Þá munu kvikmyndagerðamenn frá ýmsum löndum, sem starfa í Nes listamið...
Meira

Flughálka á Þverárfjallsvegi og Útblönduhlíð

Vegagerðin varar við flughálku og þoku á Þverárfjallsvegi og flughálku í Útblönduhlíð. Hálka og þoka er á milli Hvammstanga og Blönduóss. Hæg austlæg eða breytileg átt er á Ströndum og Norðurlandi vestra, skýjað en úrko...
Meira

Tekið í spil á Hlíðarhúsinu - Myndir

Það var þétt setinn bekkurinn og glaðleg stemning á Hlíðarhúsinu í Óslandshlíð í Skagafirði á fimmtudagskvöldið fyrir rúmri viku. Um sextíu manns voru þar saman komnir til að spila félagsvist. Umrædd félagsvist hefur yfirl...
Meira