Skagafjörður

Góður árangur á MÍ 15-22 í frjálsíþróttum

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík 11.-12. janúar.  Um 300 keppendur mættu til leiks frá 16 félögum og samböndum. Á mótinu var keppt í fjórum aldursflokkum begg...
Meira

Bænastund

Bænastund verður í Sauðárkrókskirkju miðvikudaginn 15.janúar kl.20 vegna umferðarslyss í Borgarfirði s.l. sunnudag.
Meira

Yfirlýsing frá stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls

Undanfarnar vikur hefur stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls skoðað allar hliðar þess að halda liðinu áfram í 1.deild eða hefja leik í 4.deild.   Reksturinn hefur verið þungur og ljóst að ekki yrði haldið áfram á sömu braut,...
Meira

Krækjur kræktu sér í þriðja sætið

Blakfélagið Krækjur á Sauðárkróki byrjar nýtt ár af krafti. Laugardaginn 11. janúar fóru þær til Húsavíkur á fyrsta mót ársins "Nýársmót Völsungs" og kepptu þar í 2. deild en fjórar kvennadeildir voru á mótinu. Sjö lið...
Meira

Lést í umferðarslysi

Stúlkan sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal síðastliðinn sunnudag hét Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir, búsett á Sauðárkróki. Anna Jóna var sextán ára gömul, fædd 18. janúar 1997, dóttir...
Meira

Menningarrað auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningartengda ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ákveðið hefur verið að hafa eina aðalúthlutun verkef...
Meira

Vísindi og grautur

Á miðvikudaginn hefjast fyrirlestrarnir „Vísindi og grautur“ á vegum Háskólans á Hólum á nýju ári. Fyrirlesturinn hefst kl 11:15 og mun Ingibjörg Sigurðardóttir lektor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum fjalla um hestafe...
Meira

Þorrablót Skagfirðingafélagsins fyrsta laugardag í þorra

Hið árlega þorrablót Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldið laugardaginn 25. janúar 2014 í Þróttaraheimilinu í Reykjavík. Boðið verður upp á glæsilegt þorrahlaðborð og fjöldasöng, auk þess sem Fúsi Ben og Vord
Meira

Spilagleði á Hlíðarhúsinu

Það var þétt setinn bekkurinn og glaðleg stemning á Hlíðarhúsinu í Óslandshlíð í Skagafirði á fimmtudagskvöldið. Um sextíu manns voru þar saman komnir til að spila félagsvist. Umrædd félagsvist hefur yfirleitt verið spilu
Meira

Stólarnir með fullt hús stiga eftir fyrri umferðina í 1. deild

Tindastóll og Höttur áttust við á Egilsstöðum í gær en leiknum hafði verið frestað á föstudag þar sem dómararnir komust ekki austur. Leikmenn Hattar reyndust ekki mikil fyrirstaða fyrir Stólana og vann Tindastóll öruggan sigur,...
Meira