Skagafjörður

Lið FNV komst áfram í Gettu betur

Fyrstu fjórar viðureignir vetrarins í spurningakeppni framhaldsskóla, Gettu betur, voru háðar í útvarpshúsinu í gær og sendar út á Rás 2. Lið FNV hafði betur gegn liði Framhaldsskólans í Mosfellsbæ og fór viðureignin 7-5. FNV...
Meira

Þorrablót Seyluhrepps 2014

Þorrablót Seyluhrepps 2014 verður haldið í Menningarhúsinu Miðgarði laugardaginn 1. febrúar nk. Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20:30. Hljómsveit Sturlaugs Kristjánssonar leikur fyrir dansi. Aldurstakmark e...
Meira

Varað við vetrarblæðingum

Vegagerðin varar við vetrarblæðingum á milli Staðarskála og Víðidals og vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. Á Norðurlandi er snjóþekja, hálka og hálkublettir ásamt snjókomu eða éljagangi. Þæfingsfærð er á Þverár...
Meira

Leikur Tindastóls og Hattar fer fram í dag

Meistaraflokkur Tindastóls í körfuknattleik leikur við Hött á Egilsstöðum í dag kl. 18:30. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í gær en var frestað vegna þess að flug sem dómarar leiksins áttu að koma með frá Reykjavík ti...
Meira

Frábært færi í fjallinu

Skíðasvæðið í Tindastóli er opið í dag en samkvæmt heimasíðu skíðadeildarinnar er veðrið í fjallinu mjög gott og skíðafærið frábært hvort heldur menn vilja vera á gönguskíðum, bretti eða venjulegum skíðum. Það hef...
Meira

Króksamót - Riðlaskipting og leikjaniðurröðun

Hið árlega Króksamót Tindastóls verður haldið i íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardaginn, 11. janúar. Áhersla er lögð á skemmtun og fjör, en úrslitin eru algjört aukaatriði og engin stig talin. Fyrstu leikir hefjast kl....
Meira

Skilyrði vegna úthlutunar byggðakvóta í Sveitarfélaginu Skagafirði

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt auglýsingu í Stjórnartíðindum þar sem staðfest eru sérstök skilyrði vegna úthlutunar byggðakvóta í Sveitarfélaginu Skagafirði. Ákvæði reglugerðar nr. 665 frá 10. júlí 201...
Meira

Meira af svartþröstum

Eins og fram kom hér á vefnum og í nýjasta tölublaði Feykis, hefur svartþröstur nokkur gert sig heimakominn í Óslandshlíð og þá einkum hjá Garðari Páli Jónssyni og fjölskyldu á Melstað. Í framhaldi af þeirri frétt bárust e...
Meira

Mikið hrun í þorskstofninum fyrir iðnvæddar veiðar

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ í Bolungarvík, fær birta grein í virtu alþjóðlegu vísindatímariti   Niðurstöður í viðamikilli rannsókn Guðbjargar Ástu Ólafsdóttur, forstöðumanns við...
Meira

Fjórar hryssur drápust vegna eitrunar

Á vefnum Vísi.is í gær var greint frá því að fjórar hryssur drápust vegna eitrunar í heyi á bæ Lilju Pálmadóttur á Hofi í Skagafirði nú í janúar. Líkur benda til að um hræeitrun hafi verið að ræða. Lífshættuleg eitru...
Meira