Lið FNV komst áfram í Gettu betur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.01.2014
kl. 13.34
Fyrstu fjórar viðureignir vetrarins í spurningakeppni framhaldsskóla, Gettu betur, voru háðar í útvarpshúsinu í gær og sendar út á Rás 2. Lið FNV hafði betur gegn liði Framhaldsskólans í Mosfellsbæ og fór viðureignin 7-5. FNV...
Meira
