Skagafjörður

Fyrsta helgin í þorra

Bóndadagur er í dag og þar með er fyrsta helgin í Þorra að renna upp. Feykir hefur til gamans tekið saman lista yfir þau þorrablót sem borist hafa upplýsingar um á Norðurlandi vestra og hjá átthagafélögum þetta árið, og telur ...
Meira

10 milljóna styrkur til endurbóta á Gúttó

Forsætisráðuneytið hefur ákveðið að veita styrk að upphæð tíu milljónum króna í endurbætur á hinu sögufræga húsi Góðtemplarahúsi á Sauðárkróki, sem í daglegu tali er kallað Gúttó. Þetta kom fram í bréfi sem lagt ...
Meira

Rótarýklúbbburinn færði Heilbrigðisstofnuninni húsgögn að gjöf

Þann 23. janúar sl. afhentu félagar í Rótarýklúbbi Sauðárkróks, Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki húsgögn að gjöf en þau verða notuð á hjúkrunardeild HS. Þann 30. nóvember 2013 bauð  Rótarýklúbbur Sauðárkróks S...
Meira

Útför sjónvarpað á þrjá staði

Komið hefur verið upp búnaði til að sjónvarpa útfararathöfn frá Sauðárkrókskirkju á þrjá staði í senn, það er í sal Fjölbrautaskólans, Safnaðarheimilið og Bifröst. Um að ræða búnað sem hannaður er hjá Fjölnetinu á...
Meira

Flughálka frá Varmahlíð inn Blönduhlíð

Á Norðvesturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja en flughálka frá Varmahlíð og inn Blönduhlíð. Þæfingsfærð er á milli Hofsóss og Ketiláss en unnið að hreinsun.  Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands gengur í austan 1...
Meira

Óskað verður eftir viðræðum vegna uppsagna áhafnar Örvars

Byggðrráð sveitarfélagsins Skagafarðar hefur óskað eftir viðræðum við forráðamenn Öldunnar stéttarfélags og FISK seafood ehf. til þess að afla upplýsinga um hvaða ástæður liggja að baki fjöldauppsögnum sjómanna á togara...
Meira

Tindstóll fékk heimaleik gegn ÍR

Í dag var dregið í undanúrslit Powerade-bikarsins í körfubolta og eins og sjálfsagt flestir vita þá var karlalið Tindastóls í hattinum og gat mætt liði Íslandsmeistara Grindavíkur, Þórsurum úr Þorlákshöfn eða ÍR-ingum úr B...
Meira

Samningur um Unglingalandsmót UMFÍ 2014 á Sauðárkróki undirritaður

Samningur um 17. Unglingalandsmót UMFÍ var undirritaður í Húsi frítímans í gær en mótið verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina, sem verður dagana 1. - 4. ágúst. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið í...
Meira

Smjörvél væntanleg í samlagið

Vinnsla í Mjólkursamlagi KS er að komast í fullan gang eftir miklar endurbætur sem þar áttu sér stað í lok síðasta árs. Að sögn Snorra Evertssonar samlagsstjóra hefur gengið vel að koma nýju húsnæði og búnaði í gagnið.  ...
Meira

Aldan felldi en Verslunarmannafélagið samþykkti

Talningu atkvæða í kosningu um nýja kjarasamninga lauk hjá Öldunni stéttarfélagi í gærmorgun. Voru þær felldir með naumum meirihluta. Úrslit í kosningu Verslunarmannafélags Skagafjarðar um nýgerða kjarasamninga Landssambands ís...
Meira