Sjö Skagfirðingar í úrvalshóp unglinga FRÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
20.10.2013
kl. 08.52
Á nýjum lista Frjálsíþróttasambands Íslands yfir “Úrvalshóp unglinga 15-22 ára”, eru sjö Skagfirðingar af 91 íþróttamönnum sem staðist hafa mjög ströng lágmörk um árangur, sem sett eru til inngöngu í hópinn. Unglingarn...
Meira
