Skagafjörður

Sjö Skagfirðingar í úrvalshóp unglinga FRÍ

Á nýjum lista Frjálsíþróttasambands Íslands yfir “Úrvalshóp unglinga 15-22 ára”, eru sjö Skagfirðingar af 91 íþróttamönnum sem staðist hafa mjög ströng lágmörk um árangur, sem sett eru til inngöngu í hópinn. Unglingarn...
Meira

Haustganga um Bakka - Myndir

Haustið er góður tími til að njóta útivistar og oft þarf ekki að leita langt til að finna fallegar gönguleiðir við hæfi. Meðfylgjandi myndir eru teknar í ferð skokkhópsins fyrsta laugardaginn í september. Fóru þá nokkrir úr ...
Meira

Stórsigur hjá Stólunum í kvöld

Tindastóll rúllaði yfir lið Breiðabliks í 1. deild karla í kvöld á heimavelli en leikurinn endaði 108 – 75. Leikurinn var jafn til að byrja með en eftir fyrsta leikhluta var staðan 21 – 21. Í öðrum leikhluta sigu Stólarnir fra...
Meira

Gæsir og álftir valda Skagfirðingum skaða

Í nýju Bændablaði er ýtarleg umfjöllun um hvimleitt vandamál sem bændur standa frammi fyrir en það er ágangur álfta og gæsa í kornakra þeirra. Gríðarlegt tjón hefur orðið af þessum völdum í ræktarlöndum og að sögn bænda...
Meira

Utanríkisráðherra segir Stefan Fule fara með fleipur

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að Stefan Fule, stækkunarstjóri ESB, fari frjálslega með staðreyndir þegar hann lýsti því yfir að ESB hafi ekki verið langt frá því að leggja fyrir Íslendinga samning sem hefði te...
Meira

Íbúafjöldi nánast óbreyttur

Samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs hefur íbúafjöldi haldist nánast óbreyttur á Norðurlandi vestra. Þess ber þó að geta að tölurnar eru allar námundaðar að tug og því erfiðara ...
Meira

Áfram flogið á Sauðárkrók

Samningur Eyjaflugs um áætlunarflug milli Reykjavíkur og Sauðárkróks hefur verið framlengdur til áramóta. Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt þetta. Sveitarfélagið þurfti að greiða um 27 milljónir króna með fluginu á þe...
Meira

Sýning um íslenskt atvinnulíf á Bifröst

Háskólinn á Bifröst hefur hafið undirbúning að sýningu um íslenskt atvinnulíf. Stefnt er að opnun hennar á Bifröst seinni hluta maímánaðar 2014. Sýningin verður öllum opin og er ætluð bæði almenningi og ferðamönnum. Henni ...
Meira

Áshús opið alla sunnudaga til jóla

Áshús verður opið almenningi alla sunnudaga fram að jólum frá klukkan 12 til 17. Áskaffi er opið á sama tíma.Einnig er hægt að fá að skoða gamla bæinn í Glaumbæ og sýningarnar í Minjahúsinu á skrifstofutíma flesta daga fram...
Meira

Kökukeppni milli bekkja

Á heimasíðu Varmahlíðarskóla segir frá því að í félagsmálum s.l. fimmtudag, 10. október, var haldin kökukeppni milli bekkja þar sem hver bekkur bakaði og framreiddi eina köku. 9. bekkur bar sigur úr býtum með marengsbotnatertu...
Meira