Skagafjörður

Mánaðarlegir fræðslufundir í Auðunarstofu

Í vetur verða mánaðarlegir fræðafundir í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Um er að ræða verkefni sem Guðbrandsstofnun stendur að og býður húna fræðafólki að dvelja á Hólum í vikutíma og halda erindi um hugðarefni sín ...
Meira

Aðalfundur Sjálfsbjargar í dag

Sjálfsbjörg í Skagafirði heldur aðalfund sinn í dag klukkan 17:30 í Húsi frítímans. Á fundinn mæta góðir gestir: Rannveig Bjarnadóttir, forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar, Grétar Pétur Geirsson formaður lands...
Meira

„Listin að hugleiða“ á Sauðárkróki

Hugleiðslunámskeið verður haldið á Sauðárkróki lau. 19. október og seinni hlutinn laugardaginn 26. október og standa bæði yfir frá kl. 11:00-12:00 og 13:00-14:00. Námskeiðið sem ætlað er byrjendum jafnt sem lengra komnum fer fra...
Meira

Fíkniefni fundust á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki hefur á síðustu tveimur vikum farið í tvær húsleitir vegna gruns um fíkniefnaneyslu. Í þessum tveimur húsleitum hafa fimm einstaklingar verið kærðir vegna vörslu fíkniefna og einn vegna gruns um sölu
Meira

Vel heppnað Herrakvöld

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stóð fyrir herrakvöldi síðasta laugardagskvöld á Kaffi Krók og tókst með ágætum. Vel á fyrsta hundrað manns mætti prúðbúið og hresst og gæddi sér á góðum mat og hlýddi á gamanmál. Var St...
Meira

Grafið í rafmagnsstreng

Sauðárkrókur varð straumlaus um tíma í morgun er grafið var í rafmagnsstreng þar sem vegaframkvæmdir fara fram á Strandgötu. Að sögn Sigurðar Ólasonar hjá RARIK fór rafmagnið einungis af bænum en Eyrin slapp fyrst um sinn. Sí
Meira

Skagfirskir strengir með þakkartónleika á morgun

Í ágúst síðastliðnum hélt hópur Skagfirskra strengja skipaður tólf stúlkum, kennara og tveimur foreldrum í ferðalag til Árósa í Danmörku. Tilgangurinn var að halda tónleika og skoða tónlistarskólann í Árósum auk þess að ...
Meira

20 opinber störf í Skagafirði í hættu

Sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar lýsir furðu sinni á að með framlagningu fjárlagafrumvarps fyrir árið 2014 skuli ríkisstjórn Íslands enn halda áfram þeirri aðför að sveitarfélaginu sem viðgengist hefur frá efnahagshruninu ári
Meira

Verðlaunavörur með hjálp Matís

Nú er ný afstaðin Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla sem haldin var í Östersund í Svíþjóð. Til keppninnar bárust um 600 vörur í ýmsum flokkum. Af þeim 40 verðlaunum sem veitt voru, unnu íslenskir framleiðendur þrenn...
Meira

Donni ráðinn aðstoðarþjálfari Vals

Halldór Jón Sigurðsson (Donni) hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Val en eins og fram kom fyrir skömmu hætti hann þjálfun Tindastóls. Á heimasíðu Vals kemur fram að Donni hóf þjálfaraf...
Meira