Skagafjörður

Glímir við þrjá gigtarsjúkdóma og afleiðingar þeirra

Jóndís Inga Hinriksdóttir er sextán ára og búsett á Syðstu-Grund í Skagafirði, ásamt foreldrum sínum þeim Kolbrúnu Maríu Sæmundsdóttur og Hinrik Má Jónssyni, systkinunum Kolbjörgu Kötlu og Sæþór Má og syni Kolbjargar, Hinr...
Meira

Laufléttur sigur í fyrsta leik Stólanna

Kapparnir í Augnabliki úr Kópavogi komu í Síkið í gærkvöldi og léku við Tindastól í fyrstu umferðinni í 1. deild karla í körfubolta. Fyrir fram var reiknað með auðveldum sigri Stólanna og sú varð raunin. Þegar upp var stað...
Meira

Hrútaveisla í Akrahreppi - Myndir

Hrútaveisla í Akrahreppi var yfirskrift hrútasýningar Félags fjárbænda í Akrahreppi sem haldin var sl. sunnudag í fjárhúsunum á Þverá. Sýningin dró að sér fjölda fólks sem eflaust hafði þá gömlu staðreynd í huga að maðu...
Meira

Stórleikur hjá drengjaflokki Tindastóls í dag

Það er skammt stórra högga á milli hjá ungum og upprennandi leikmönnum Tindastóls í körfunni nú um helgina. Í dag, laugardaginn 12. október kl.15, tekur drengjaflokkur á móti liði Njarðvíkur í íþróttahúsinu á Sauðárkróki...
Meira

Fíkniefnahundar við æfingar

Átta fíkniefnahundar frá lögregluembættum landsins voru á dögunum samankomnir á Sauðárkróki á árlegum æfingadegi. Þar kepptu þeir m.a. sín á milli í að leita að fíkniefnum í bílum og fengu teymi tveggja hunda og tveggja lö...
Meira

Bleikur dagur í dag

Bleiki dagurinn hefur notið mikilla vinsælda hjá Íslendingum undanfarin ár, en bleikur er baráttulitur októbermánaðar. Þennan dag eru allir landsmenn hvattir til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Starf...
Meira

Fimm stelpur skrifa undir leikmannasamninga í körfunni

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur skrifað undir leikmannasamninga við fimm konur til tveggja ára en þær eru Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir, Guðfinna Olga Sveinsdóttir,Erna Rut Kristjánsdóttir og Ís...
Meira

Ferðaþjónustuaðilar á ferðinni

Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði hélt í sína árlegu skemmtiferð þriðjudaginn 8. október síðast liðinn.s.l. Ferðina notar félagið til að kynna sér starfsemi fyrirtækja í ferðaþjónustu á svæðinu, sjá hvað er í bo...
Meira

Donni hættir sem þjálfari Tindastóls

Halldór Jón Sigurðsson, Donni, er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Tindastóli en hann tók við liðinu á erfiðum tíma árið 2011 og stýrði því í efsta sæti í 2. deildinni það ár og síðan þá hefur liðið leik...
Meira

Dorrit og vinkona hennar heimsækja Loðskinn

Í morgun heimsótti Dorrit Moussaieff, ásamt vinkonu sinni Alice, frá Alaska, Gestastofu sútarans og verksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki. Í fylgd með þeim voru nokkrir erlendir fréttamenn og hundur Dorritar, Sámur, og kom hópurinn m...
Meira