Skagafjörður

Nokkrir miðar lausir á hrossablótið

Enn eru nokkrir miðar lausir á Hrossablót Hótels Varmahlíðar sem verður annað kvöld. Eins og sagt var frá í gær fer Gunnar Sandholt með veislustjórn, Hinrik Már Jónsson verður ræðumaður kvöldsins og Skúli Gautason og Þórhil...
Meira

Ætla að óska eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um að sveitarfélagið taki við rekstri Heilbrigðisstofnunarinnar

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í gær að óska eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um að sveitarfélagið taki við rekstri Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki og núverandi verkefnum ...
Meira

Framlög til Hólaskóla koma rektor ekki á óvart

„Við höldum ró okkar,“ segir Erla Björk Örnólfsdóttir rektor Háskólans á Hólum aðspurð um viðbrögð hennar við fjárlögum sem kynnt voru í síðustu viku. Hún segir að við þessu hafi mátt búast þar sem niðurskurðurin...
Meira

Glæsileg tilþrif hjá unglingaflokki - Myndband

Unglingaflokkur Tindastóls karla í körfunni, undir stjórn Bárðar og Kára Mar., vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar 99-70 í sínum fyrsta leik á tímabilinu sunnudaginn 6.október. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik en hei...
Meira

38. tölublað Feykis er komið út

38. tölublað Feykis kom út í dag. Í blaðinu er m.a. fjallað um stóðrétt í Víðidalstungurétt og góðan vinnuanda í sláturhúsi SAH Afurða. Í opnuviðtali er rætt við Bjarna Stefánsson sýslumann. Einnig fjallað um umhverfisvi...
Meira

Skoða lífeðlisfræðileg viðbrögð skeiðhesta

Á vef Hólaskóla segir frá því að undanfarna daga hafi Anna Jansson, prófessor við hestafræðideild, verið að vinna að því með nemendum á 3. ári til BS í reiðmennsku og reiðkennslu að skoða lífeðlisfræðileg viðbrögð sk...
Meira

Sameining og niðurskurður til umræðu

Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma og boðaður niðurskurður í fjárlögum til stofnana og verkefna í Skagafirði eru á dagskrá 306. Fundar í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem haldinn verðu...
Meira

Hrossablót Hótels Varmahlíðar

Hið árlega og rómaða Hrossablót Hótels Varmahlíðar verður haldið næstkomandi laugardagskvöld og hefst klukkan 19:00. Boðið verður upp á dýrindis fimm rétta veislu þar sem hrossakjötið verður í aðalhlutverki. Það er Hinrik...
Meira

Héraðshátíð Framsóknarmanna

Héraðshátíð Framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið á laugardaginn kemur á Mælifelli á Sauðárkróki. Hefst hún með hátíðarkvöldverði kl. 20 en klukkan 21:30 hefst síðan skemmtun. Kynnir og veislustjóri er Ásmundur Ein...
Meira

Herrakvöld körfuknattleiksdeildarinnar

Körfuknattleiksdeild Tindastóls heldur Herrakvöld á Kaffi Krók næstkomandi laugardag og verður húsið opnað með fordrykk kl. 20:00. Boðið verður upp á skagfirskt hlaðborð. Veislustjóri er Júlíus Jóhannsson en einnig mun ræðum...
Meira