Skagafjörður

Fagna hugmyndum um yfirtöku HS

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki fagna þeim hugmyndum sem fram hafa komið, að óska eftir því við ríkið að Sveitarfélagið Skagafjörður yfirtaki rekstur stofnunarinnar. Samtökin telja að úr því sem komi...
Meira

43 fjölskyldur missa heimili sín í dag

Í tilkynningu frá Hagsmunasamtökum heimilanna segir að 43 fjölskyldur missi heimili sín í dag er þau verða boðin upp af sýslumönnum í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Akureyri og Keflavík. Að sögn Vilhjálms Bjarnasonar, „ekk...
Meira

Fyrstu leikir vetrarins að fara í gang

Meistaraflokkar Tindastóls hefja fyrstu deildarleiki sína um helgina þegar karlaliðið tekur á móti Augnabliki á föstudagskvöldið og kvennaliðið sækir Fjölni heim í Grafarvoginn á laugardag. Allir hvattir til að mæta og hvetja St...
Meira

Hvernig er samband milli manns, ferðamennsku og dýra?

Opinn fyrirlestur verður haldinn heima á Hólum í dag kl 11:15 en þar mun Dr. Georgette Leah Burns segja frá vinnu sinni og rannsóknum í tengslum við ferðamál, mannfræði og umhverfisfræði - sambandinu milli manns, ferðamennsku og d
Meira

Menningarstyrkjum úthlutað

Í lok ágúst auglýsti Menningarráð Norðurlands vestra eftir umsóknum um verkefnastyrki með umsóknarfresti til og með 16. sept. Í auglýsingu var lögð áhersla á verkefni með börnum og unglingum á öllu svæðinu, samstarf innanlan...
Meira

Dagsetningar mótadaga í KS deildinni

Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum, KS-deildin, verður haldin í sjöunda skipti nú í vetur. Mótaröðin fer að venju fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Keppnin fer fram á miðvikudagskvöldum og byrjar kluk...
Meira

Listasmiðja FNV í samvinnu við Nes listamiðstöð

Sarah Nance er bandarískur listamaður sem vinnur aðallega með skúlptúra, innsetningar og teikningu.  Hún er með MFA gráðu frá Universtiy of Oregon og hefur nokkra kennslureynslu. Sarah mun bjóða upp á einingabært helgarnámskeið
Meira

Hvað getur Íslandsstofa gert fyrir þig?

Fimmtudaginn 10. október kl. 12 – 13 er boðið upp á kynningarfund á Kaffi Krók þar sem starfsfólk Íslandsstofu mun kynna þá þjónustu sem stendur til boða fyrir fyrirtæki sem íhuga að fara í útflutning eða vilja markaðssetja ...
Meira

Söguleg safnahelgi

Söguleg safnahelgi verður haldin um næstu helgi, 12.-13. október á Norðurlandi vestra. Laugardaginn er helgaður Húnavatnssýslum en sunnudagurinn Skagafirði. Sextán aðilar eru með dagskrá í Húnavatnssýslum og þrír í Skagafirði....
Meira

Skvísuhittingur á Kaffi Krók

Í kvöld klukkan átta verður bleikt kvöld á Kaffi Krók sem jafnframt er fyrsti skvísuhittingur  vetrarins. Skvísuhittingur er létt samverustund fyrir konur á öllum aldri sem vilja hittast og spjalla, fá sér létta máltíð og njóta...
Meira