Skagafjörður

Föstudagstónleikar Gærunnar - Myndir

Tónlistarhátíðin Gæran hófst á fimmtudagskvöldið með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifell á Sauðárkróki. Í gærkveldi voru tónleikarnir á aðalsvæði hátíðarinnar í húsakynnum Loðskins, en tónleikarnir í kvöld ...
Meira

Eitt veiðileyfi eftir til sölu hjá Blönduósbæ í Laxá

Nú er einungis eitt veiðileyfi eftir til sölu í Laxá í Skefilsstaðahreppi. Veiðst hefur vel í ánni í sumar. Dagurinn sem um ræðir er 22. ágúst 2013. Svæði 1 fyrir hádegi. Svæði 2 eftir hádegi. Allar nánari upplýsingar í s...
Meira

Aldrei að gefast upp

Tindastóll fékk lið Selfoss í heimsókn í gærkvöldi. Bæði lið þurftu á stigum að halda til að laga stöðu sína í botnbaráttu 1. deildar. Liðin skiptust á jafnan hlut en lengi vel leit út fyrir að gestirnir færu með öll sti...
Meira

Frábær berjaspretta í Fljótum

„Hún er bara hreint út sagt frábær,“ segir Trausti Sveinsson ferðaþjónustubóndi á Bjarnargili í Fljótum aðspurður um berjasprettuna þar í sveit. Trausti tíndi ber í eftirrétt fyrir gesti sína síðustu helgina í júlí og s...
Meira

Stjórnarfundur hjá LK

Fjórði fundur stjórnar Landssambands kúabænda á yfirstandandi starfsári fer fram í dag, föstudaginn 16. ágúst. Meðal helstu dagskrárefna eru skýrsla starfshóps um eflingu nautakjötsframleiðsunnar, framleiðslu-, sölu- og verðl...
Meira

Dreifnám á Blönduósi, Hvammstanga og Hólmavík

Dreifnám er í boði á þremur stöðum þ.e. á Blönduósi, Hvamsstanga og  Hólmavík. Skólinn verður settur sunnudaginn 25 . ágúst kl. 17:00 í Bóknámshúsi FNV. Að skólasetningu lokinni verður haldinn aðalfundur foreldrafélags s...
Meira

Blanda komin í 5. sætið

Blanda er nú komin í fimmta sæti yfir aflahæstu laxveiðiár landsins, samkvæmt tölum á vefnum angling.is, eftir að hafa lengi í sumar verið í 3. sætinu. Engu að síður er veiðin í Blöndu 2229 laxar en aðeins þrisvar sinnum á t...
Meira

Sláturkostnaður og heimtaka

Á vef Kaupfélags Skagfirðinga er sagt frá því að undanfarin ár hafi Kjötafurðastöðin náð góðum árangri í bættri þjónustu á heimtökukjöti. Skilyrði fyrir því að áfram megi svo vera er að allar pantanir fyrir heimtöku ...
Meira

Gæran fór vel af stað í ár

Gæran hófst í gær með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki. Listamennirnir Gillon, Soffía Björg og Ösp Eldjárn, Óskar Harðar, Fríða Dís, Rafaella og J.O.N. spiluðu fyrir fullu húsi og er óhætt að seg...
Meira

Skólasetningar grunnskólanna í Skagafirði

Skólasetning Varmahlíðarskóla verður miðvikudaginn 28. ágúst kl. 16:00. Nemendum og foreldrum þeirra er bent á að mæta sunnan við skólann, en þar verður stutt athöfn og á eftir verður boðið upp á kaffi og með því. Grun...
Meira