Skagafjörður

Ráðstefna um seltuþol og smoltun laxfiska

Háskólinn á Hólum og Háskólinn í Gautaborg stóðu fyrir ráðstefnu um seltuþol og smoltun laxfiska sem haldin var í Reykjavík og á Hólum í Hjaltadal dagana 13-17. ágúst. Hópur sérfræðinga á sviði á sviði smoltunar hittist...
Meira

Kjarninn kemur út í fyrsta sinn í dag

Kjarninn, fyrsta stafræna fréttatímarit landsins, kom út klukkan 06:00 í morgun en það er útgáfufyrirtækið Kjarninn miðlar ehf. stendur að útgáfunni. Kjarninn kemur út í appi (smáforriti) fyrir iPad-spjaldtölvur og iPhone-snjall...
Meira

Bryndís Rut valin í æfingahóp hjá U19 landsliðinu

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið æfingahóp sem æfir um komandi helgi.  Þessar æfingar eru liður í undirbúningi fyrir forkeppni EM en riðill Íslands verður leikinn í Búlgaríu, dagana 21. - 2...
Meira

Sveitarstjórn Skagafjarðar fundar í dag

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn í dag, fimmtudaginn 22. ágúst 2013, kl. 16:15 í Safnahúsinu við Faxatorg. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Fundagerðir til staðfestingar 628. fundur bygg
Meira

Byggðasafn Skagfirðinga fær Evrópustyrk

Byggðasafn Skagfirðinga hefur ásamt erlendum samstarfsaðilum fengið úthlutað styrk til rannsókna á fornri málmbræðslu. Styrkurinn kemur úr sjóði á vegum verkefnis sem kallast CHARISMA og er samstarfsverkefni fjölda rannsóknarstof...
Meira

Brennisteinslykt við Goðdali

Veðurstofunni barst tilkynning í morgun um óvenjulegan lit á Vestari-Jökulsá í Skagafirði að því er fram kemur á Mbl.is í dag. Mælir Veðurstofunnar á Goðdalabrú staðfestir að ekki sé um vatnavexti í ánni að ræða en sjóna...
Meira

Ísjaki á Skagafirði

Myndarlegur ísjaki lónir nú úti fyrir ströndinni rétt norðan Mallands á Skaga í Skagafirði og hafa nokkrir minni jakar fylgt honum inn fjörðinn sem nú eru komnir uppundir fjöru. Ekki hefur heyrst neitt um það að hvítabirnir hafi ...
Meira

Uppselt á Ásbirningablót

Sögudagur og Ásbirningablót sem félagið Á Sturlungaslóð hélt í fimmta sinn á laugardaginn tókst ljómandi vel, að sögn Kristínar Jónsdóttur sem er einn af forsvarsmönnum félagsins. Þátttakendur fóru hringinn í Hegranesi undi...
Meira

Reikningar sendir út með tölvupósti

Sveitarfélagið Skagafjörður getur nú sent út reikninga með tölvupósti til allra sem það kjósa og vill auka við þann fjölda sem velur þann afhendingarmáta á greiðsluseðlum. Á vef sveitarfélagsins kemur fram að greiðsluse
Meira

Námskeið um kolefni og kolefnisflæði sjávar

Á vef Hólaskóla er sagt frá því að dagana 29. júlí til 7. ágúst sl. var haldið námskeið um kolefni og kolefnisflæði sjávar, þar sem áta (dýrasvif) var í brennidepli. Námskeiðið sátu 17 erlendir doktorsnemar í sjávar- og ...
Meira