Skagafjörður

Vinir í vestri

Á sunnudaginn kemur mun Atli Ásmundsson fyrrum aðalræðismaður í Winnipeg fyltja erindið "Vinir í vestri" á Kaffi Krók. Þar munu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Almar Grímsson heiðursforseti Þjóðræknifélagsins einn...
Meira

Starfræktur í 30 ár

Reiðskóli Ingimars Pálssonar tók til starfa árið 1983. Skólinn var fyrst rekinn í nafni Ingimars Pálssonar en hefur síðustu ár starfað undir nafni Topphesta. Á þessum 30 árum hafa 2700 – 3000 manns tekið þátt í námskeiðum
Meira

Skólasetningu Árskóla frestað

Vegna byggingaframkvæmda hefur skólasetningu Árskóla á Sauðárkróki verið frestað til þriðjudagsins 27. ágúst. Í auglýsingu frá skólanum í Sjónhorninu í dag er tiltekið á hvaða tíma hver bekkur mætir.  Þar eru foreldrar...
Meira

Sveitasæla um aðra helgi

Sveitasæla 2013, landbúnaðarsýning og bændahátíð, verður haldin laugardaginn 24. ágúst n.k. í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Sýningin verður með heðfðbundnu sniði, þar koma saman bændur og búalið, ásamt vin...
Meira

Ísjakarnir geta splundrast

Á vef Morgunblaðsins er sagt frá því að Landhelgisgæslunni barst snemma í morgun tilkynning frá skipi um tvo borgarísjaka sem eru staðsettir um 40 sjómílur norður af Skagatá á milli Húnaflóa og Skagafjarðar. Annar jakinn er mjö...
Meira

Ferð í Ingólfsskála

Ferðafélag Skagfirðinga fyrirhugar bílferð upp í Ingólfsskála laugardaginn 17. ágúst ef næg þátttaka fæst, það er lágmark tíu manns, og sæmilega viðrar. Lagt verður af stað frá Faxatorgi kl 10:00 og komið heim síðdegis sa...
Meira

Laus störf við Leikskólann Tröllaborg

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir starfsmönnum í ræstingar og eldhús við Leikskólann Tröllaborg á Hólum í Hjaltadal. Umsóknarfrestur um störfin er til 21. ágúst. Ekki kemur fram um hve hátt starfshlutfall er að ræð...
Meira

Knattspyrnuleikir helgarinnar

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætir liði Álftaness á Bessastaðavelli kl. 19:00 í kvöld, fimmtudaginn 15. ágúst. Annað kvöld, föstudaginn 16. ágúst, tekur svo meistaraflokkur karla hjá Tindastóli á móti Selfyssingum á ...
Meira

20% á lífrænt lambakjöt

SAH afurðir á Blönduósi hafa undanfarin ár greitt innleggjendum 20% hærra verð fyrir lambakjöt sem er vottað lífrænt. Staðfest hefur verið að framhald verður á því nú í haust.   Á vef Landssamtaka sauðfjárbænda er sagt ...
Meira

Fyrsta plata Hjalta og Láru kemur út

Eftir að hafa komið saman fram yfir 500 sinnum á síðustu átta árum gefa hjónin Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir loks út sína fyrstu plötu í lok ágúst og nefnist hún einfaldlega Hjalti og Lára. Rómantíkin svífur yf...
Meira