Skagafjörður

Besta töltsýning sem sést hefur

Frá því er sagt í Morgunblaðinu á laugardaginn að töltsýning Skagfirðingsins Jóhanns Skúlasonar á Hnokka frá Fellskoti sé að mati sérfræðinga ef til vill besta töltsýning sem sést hefur, enda uppskáru þeir félagar 9.20 fyr...
Meira

26. Króksmót Tindastóls farið af stað

Króksmótið, fótboltamót fyrir stráka, var sett nú í morgun á Sauðárkróksvelli að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum að því er segir á vefsíðu mótsins http://kroksmot.wordpress.com. Leikir hófust klukkan 9.30 og stan...
Meira

Leita að líki í sjónum við Hofsós

Lögreglan og björgunarsveit leita nú í sjónum við Hofsós að rekaldi sem talið er hugsanlegt að sé mannslík, en frá þessu var greint á mbl.is um miðjan dag í dag. Sjófarandi kom auga á eitthvað á reki í sjónum sem hann taldi ...
Meira

Grimmir Grindvíkingar gómuðu þrjú stig á Króknum

Lið Tindastóls og Grindavíkur mættust á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í 1. deild karla í knattspyrnu. Stólunum hafði gengið vel að undanförnu og með sigri hefðu strákarnir komið sér í bullandi toppbaráttu. Raunin varð hins...
Meira

Króksmótið hefst á morgun

Króksmótið í fótbolta verður haldið um helgina á Sauðárkróki í 26. skiptið. Skrúðganga og setningarathöfn kl. 8:30-9:00 á laugardag. Fyrstu leikir hefjast svo kl. 9:30. Leikið verður í 2x 12 mínútur í öllum flokkum. Ná...
Meira

Brúðubíllinn á Króknum

Brúðubíllinn kemur við á Sauðárkróki nk. sunnudag, þann 11. ágúst, kl. 14:00. Að þessu sinni verður flutt verkið Hókus-Pókus.   Sýningin sem tekur liðlega 30 mínútur fer fram við tjaldstæðið undir Nöfunum norðan su...
Meira

Lífsstíll - Maður verðleggur ekki heilsuna

Sálfræðingar opna fyrirtækið Mind in motion í Kaupmannahöfn þar sem einblínt er á einstaklingslausnir sem virka fyrir lífið. Þau eru öll menntaðir sálfræðingar og einkaþjálfarar og í þríeykinu er einn Skagfirðingur. Greinin...
Meira

Óvissa um þróunarverkefni

Á vef Húna er sagt frá því að fjölmörg tilraunaverkefni um land allt séu í óvissu eða hafa jafnvel verið slegin út af borðinu með ákvörðun ESB um að veita ekki frekari IPA-styrki til verkefna hér á landi. Samtök sveitarféla...
Meira

16 verðlaun til UMSS

16. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina.  Þrátt fyrir fremur kalda og vindasama daga, gekk mótið vel fyrir sig og þátttakendur skemmtu sér vel. Keppendur UMSS unnu til 16 verðlauna á móti...
Meira

Ljótu hálfvitarnir í Miðgarði nk. föstudagskvöld

Það er alltaf stuð í Miðgarði. Alltaf. Það er bara innbyggt í staðinn. Og þegar þeir Ljótu mæta þar er ekki að sökum að spyrja, það verður allt vitlaust. Og þegar hálfvitar gera allt vitlaust verður það eins vitlaust og
Meira