Skagafjörður

Hross í þjálfun hjá Hólanemum

Í júní var opnað fyrir pantanir fyrir hross í frumtamningu og þjálfun hjá Hólanemum, á fyrri hluta haustannar. Afar mikil eftirspurn hefur reynst vera eftir plássum í frumtamningu, töluvert meiri en hægt verður að sinna. Haft...
Meira

Pílagrímaganga yfir Heljardalsheiði

Næstkomandi laugardag verður gengin pílagrímaganga yfir Heljardalsheiði, en gangan er hluti af dagskrá hinnar árlegu Hólahátíðar. Boðið verður upp á rútuferð frá Hólum að Atlastöðum kl. 7:00 um morguninn og gengið af stað
Meira

Sundlaugin í Varmahlíð lokuð

Sundlaug Varmahlíðar verður lokuð a.m.k. fram á miðvikudag, en hana þarf að tæma, þrífa og fylla aftur, sem getur tekið þó nokkra daga. Tilkynning verður sett á vef Varmahlíðarskóla ef laugin verður ekki tilbúin eftir n.k. m...
Meira

Metabolic - Kynningartímar

Fyrstu kynningartímarnir af Metabolic fóru fram í Þreksport í morgun, en á næstu misserum mun líkamsræktarstöðin Þreksport bjóða upp Metabolic hópnámskeið. Þau Guðrún Helga Tryggvadóttir ÍAK einkaþjálfari og Friðrik Hreins...
Meira

Dömukvöldið Laugardísir 14. ágúst nk.

  Verið velkomnar að Reykjum á Reykjaströnd í Grettis- og Jarlslaug þar sem haldið verður Dömukvöldið Laugardísir næstkomandi miðvikudag 14. ágúst kl. 20:00. Kvöldið hefst með fordrykk á Grettis Café þar sem Íris Baldv...
Meira

26. Króksmóti Tindastóls lokið

Fyrr í dag lauk 26. Króksmóti Tindastóls að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Króksmótsnefnd og Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar FISK Seafood fyrir stuðninginn, öllum sem komu á mótið og þeim fjölmörgu sjálfboðali...
Meira

Farskólinn hefur ráðið til sín náms- og starfsráðgjafa í fullt starf

Námsvísir haustannar kemur út í ágúst. Náms- og starfsráðgjafi er kominn til starfa hjá Farskólanum. Hann mun þjóna íbúum á Norðurlandi vestra. Farskólinn hefur ráðið til sín náms- og starfsráðgjafa í fullt starf. Aðalh...
Meira

Andabringur með appelsínusósu

Uppskriftir vikunnar að þessu sinni eiga þau Rúnar Birgir Gíslason og Hugrún Ósk Ólafsdóttir, sem bjuggu á Sauðárkróki þegar þær birtust í Feyki árið 2010. -Uppskriftina að andabringunum fengum við hjá vinum okkar þegar við...
Meira

Haukar mörðu Stólastúlkur í skemmtilegum leik í gær - Myndband

Tindastóll tók á móti Haukum í fyrstu deild kvenna á Sauðárkróki í gær og var um spennandi leik að ræða. Tindastóll komst yfir með góðu marki Leslie Briggs í fyrri hálfleik en gestirnir voru heppnir í þeim seinni þegar Stól...
Meira

Króksmót - Myndir frá laugardeginum

Króksmótið, fótboltamót fyrir stráka, var sett nú í morgun á Sauðárkróksvelli að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Leikir hófust klukkan 9.30 og stóðu til 18.30 í dag. Á morgun munu fyrstu leikir hefjast kl. 8.30 en ...
Meira