Trukkarnir í Miðgarði á fimmtudagskvöldið
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
20.08.2013
kl. 08.09
Næsta fimmtudagskvöld ætla nokkrir meðlimir úr hljómsveitinni Trukkunum að leika vel valin lög á efri hæðinni í menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.
Opinn bar og lifandi tónlist.
Tónleikarnir hefjast kl: 21:00.
Miðaverð a...
Meira
