Skagafjörður

Nýr gagnvirkur vefur fyrir Parkinson sjúklinga

Nýr gagnvirkur vefur er nú í vinnslu fyrir Parkinson sjúklinga og aðstandendur þeirra og á hann að auðvelda þeim að takast á við sjúkdóminn. Verkefnið nefnist LiveWell og er markmiðið að þróa fræðslu- og samfélagsvef á Int...
Meira

Auglýst eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla

Vegna mistaka hjá Nýprent fór auglýsing vegna umsóknar stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla ekki í síðasta Sjónhorn. Auglýsingin birtist nú hér á Feyki.is og á heimasíðu Svf. Skagafjarðar. Umsóknarfrestur er til 19. júní n...
Meira

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks á Sauðárkróki á morgun

Á morgun laugardag fer fram fyrsti heimaleikur meistaraflokks í fótbolta á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki er Tindastólsstúlkur taka á móti stöllum sínum í Fram í 1. deildinni. Ekki er svo gott að leikurinn fari fram á aðalvel...
Meira

Heitavatnslaust norðan við Hofsá

Vegna tenginga þarf að loka fyrir heita vatnið í nokkrum húsum norðan við Hofsá á Hofsósi í dag. Aðeins er um að ræða vestustu húsin. Skagafjarðarveitur vonast til þess að þetta taki ekki langan tíma og notendur eru beðnir a
Meira

Úrslit á öðru Ólafshúsmótinu

Golfklúbbur Sauðárkróks segir frá því að Arnar Geir Hjartarson lék best 34 keppenda á mótinu en hann spilaði á 76 höggum og sigraði í punktakeppni án forgjafar með 32 punkta. Í punktakeppni með forgjöf urðu efstir og jafnir H...
Meira

Þjóðhátíðarkaffi í Skagabúð

Kvenfélagið Hekla verður með sitt sívinsæla kaffihlaðborð á mánudaginn, 17. júní, í Skagabúð og verður opið frá kl 14-17. Það er tilvalið að skella sér fyrir Skagann og kíkja í kaffi, segir í tilkynningu frá Kvenfélagin...
Meira

Gróðursetja rúmlega 3.000 kynbættar birkiplöntur

12-15 manns munu gróðursetja rúmlega 3.000 kynbættar birkiplöntur í Brimnesskógum 18.-20. júní. Einnig verður dreift áburði og girðing lagfærð. Gróðursettar hafa verið um 70.000 birki- og reyniviðarplöntur á undanförnum áru...
Meira

Næstu leikir m.fl. Tindastóls

Tveir heimaleikir hjá meistarflokki Tindastóls verða um helgina. deild karla: Tindastóll – Fjölnir Föstudaginn 14. júní. Blönduósvöllur kl. 19:15 Aðgangseyrir 1.000 kr. Fjölmennum á Blönduós og styðjum strákana! deild ...
Meira

Lífland tekur yfir rekstur Bændaþjónustunnar

Lífland hefur tekið yfir rekstur Bændaþjónustunnar í Skagafirði af Eymundi Þórarinssyni, sem rekið hefur fyrirtækið um árabil. Auk starfsemi Bændaþjónustunnar í Varmahlíð og þjónustu við bændur í Skagafirði hefur verið st...
Meira

Gjafir til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnunin  Sauðárkróki hefur móttekið höfðinglegar gjafir: Kvenfélag Rípurhrepps færði stofnuninni 500.000 kr., Samband skagfirskra kvenna færði stofnuninni 290.000 kr og Kvenfélag Staðarhrepps færði stofnuninni 100....
Meira