Smábátahöfnin tekin í notkun
feykir.is
Skagafjörður
10.06.2013
kl. 11.37
Í gær var lokið uppsetningu á nýjum flotbryggjum fyrir minni báta. Eru þetta tvær bryggjur, önnur 80 metra löng með sjö fingrum fyrir fjórtán báta og hinsvegar 60 metra löng bryggja með fingrum fyrir 34 báta. Gunnar Steingrímsso...
Meira
