Skagafjörður

Smábátahöfnin tekin í notkun

Í gær var lokið uppsetningu á nýjum flotbryggjum fyrir minni báta. Eru þetta tvær bryggjur, önnur 80 metra löng með sjö fingrum fyrir fjórtán báta og hinsvegar 60 metra löng bryggja með fingrum fyrir 34 báta. Gunnar Steingrímsso...
Meira

Staða skólastjóra Varmahlíðarskóla er laus til umsóknar

Staða skólastjóra við Varmahlíðarskóla í Skagafirði er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasamfélagsins í héraði...
Meira

Vaxtarsamningur úthlutar tæpum 19 milljónum

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur úthlutað styrkjum til níu verkefna að andvirði 18,9 milljónum króna. Úthlutun fór fram á fundi verkefnisstjórar þann 6. júní 2013. Eftirfarandi verkefni hlutu stuðning að þessu sinni: Gre...
Meira

UMSS með silfur í briddsinum á Landsmóti UMFÍ 50+

Briddssveit UMSS krækti í silfurverðlaun á Landsmóti UMFÍ+50 sem fram fór um helgina en Skagfirðingarnir Kristján Björn Snorrason, Jón „Sleitó“ Sigurðsson, Hjálmar Pálsson frá Kambi og Jörundur Þórðarson sem er ættaður af...
Meira

Ekki borgað fyrir lyftu til barnanna

Úrskurðarnefnd almannatrygginga staðfesti nýverið ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að neita að greiða Magnúsi G. Jóhannessyni kostnað við að útbúa lyftu þannig að hann kæmist í herbergisálmu barna sinna. Kostnaðurinn e...
Meira

Tónleikar í Höfðaborg á Hofsósi

Lokatónleikar þessa starfsárs hjá Karlakórnum Heimi verða haldnir í Höfðaborg fimmtudaginn 20. júní nk. Tónleikarnir verða með svipuðu sniði og í vetur þ.e. blanda af hefðbundnum karlakórasöng og rafmögnuðu stuði. Miða...
Meira

Útgáfutónleikar tvíeyksins Funa

Útgáfutónleikar tvíeyksins Funa verða haldnir á Blönduósi, Dalvík, Hólum í Hjaltadal og Siglufirði. Flutt verða m.a. íslensk þjóðlög af nýja disknum þeirra Flúr. Gamla kirkjan, Blönduósi - fimmtudaginn 13. júní, kl. 20.00 ...
Meira

Dýrðardagar á Húnavöllum

Dýrðardagar verða haldnir í þriðja sinn 13. til 18. ágúst að Hótel Húnavöllum. Dýrðardagar eru hugsaðir fyrir alla sem vilja byggja sig upp andlega og fræðast um andleg mál í rólegu og góðu umhverfi. Boðið er upp á gön...
Meira

Skagfirðingar krækja í verðlaun á Landsmóti UMFÍ 50+

Þriðja Landsmót UMFÍ+50 í Vík í Mýrdal lýkur í dag en þar hefur verið keppt alla helgina. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands, setti mótið á föstudagskvöldið þar sem milli 400-500 manns voru mætt...
Meira

"Byggðakvótinnn að hverfa frá Hofsósi"

Grafarós er sjávarútvegsfyrirtæki á Hofsósi sem er í eigu bræðranna Þorgils Heiðars Pálssonar og Jóns Helga Pálssonar. Fyrirtækið hóf starfsemi sumarið 2006 en þeir bræður hafa alla tíð verið viðloðandi sjóinn og fiskinn...
Meira