Skagafjörður

Bent á að aka frekar um Vatnsskarð

Búast má við umferðartöfum á Þverárfjallsvegi í allt að 20 mínútur vegna fræsinga á yfirborði vegar. Vegfarendur eru beðnir um að skoða tæki sín vel og þrífa strax á næsta þvottaplani ef sementsblandaður aur hefur sest á...
Meira

Jónsmessugleði GSS

Föstudaginn 21. júní verður haldin Jónsmessugleði GSS fyrir félaga 18 ára (f. 1995) og eldri. 20 ára (f. 1993) og eldri eru einir tækir til verðlauna til samræmis við landslög varðandi innihlad verðlaunagripsins. Leikið er sem fyr...
Meira

Viðgerðir á Þverárfjallsvegi

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Þverárfjallsvegi. Um er að ræða 18 km kafla. Undirbúningur framkvæmda hófst í síðustu viku en í gær var farið að fræsa upp veginn. Það er Borgarverk sem annast verkið og mun því ljúka...
Meira

Allt á fullu fyrir Jónsmessuhátíð

Undirbúningur fyrir Jónsmessuhátíð á Hofsósi gengur vel en hátíðin verður haldin um næstu helgi 21. til 22. júní. Reiknað er með að fjöldi fólks leggi leið sína á Hofsós á hátíðina sem er með svipuðu sniði og undanfar...
Meira

Ófremdar ástand á sorphirðu í Steinsstaðarhverfi

Íbúar í Steinsstaðarhverfi í Lýtingsstaðahreppi eru ósáttir með ófremdar ástand á sorphirðu í hverfinu og slæmrar umgengni við ruslagáma. Feykir fékk sendar myndir af svæðinu og eins og sjá má á þeim er umgengnin ekki ...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi - Myndir og úrslit

 Héraðsmót UMSS í sundi var haldið í gær, 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks. Keppt var í kvenna- og karlaflokkum í öllum greinunum og þeir sem sigruðu í eftirtöldum flokkum voru: 100 metra skrið, konur: Sigrún Þóra Kar...
Meira

Hofsós í júníblíðunni - Myndir

Hofsós og nágrenni skörtuðu sínu fegursta þegar blaðamaður átti leið þar um á fimmtudaginn í síðustu viku. Það var fagurt um að litast við Kolkuós, þrátt fyrir mórauða og vatnsmikla ána. Mannvirki og bátar spegluðust í ...
Meira

Halldór Halldórsson sigraði í Opna Friðriksmótinu

Opna Friðriksmótið fór fram á Hlíðarendavelli laugardaginn 15. júní sl. Alls voru 30 þátttakendur.  Keppnisfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf.  Halldór Halldórson GSS sigraði með yfirburðum með 41 punkt, í öðr...
Meira

Tvær stúlkur úr Tindastóli voru í U-15 ára landsliðinu í körfubolta

Tvær stúlkur úr Tindastóli voru í U-15 ára landsliði stúlkna sem sigraði á Copenhagen Invitational mótinu sem haldið var á dögunum. Þetta voru þær Bríet Lilja Sigurðardóttir og Linda Þórdís Róbertsdóttir. U-15 ára lands...
Meira

SSNV auglýsir eftir atvinnuráðgjafa

Samtök sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra auglýsa eftir atvinnuráðgjafa. Starfssvið: ·        Samstarf með fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og sveitarfélögum að atvinnuþróun, nýsköpun og ýmsum öðrum verkefnum
Meira