Skagafjörður

Kvennahlaup ÍSÍ - Myndir

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ var haldið í dag, laugardaginn 8. júní. Mikill fjöldi kvenna og barna voru saman komin fyrir utan sundlaugina á Sauðárkróki til að taka þátt í hlaupinu. Að hlaupi loknu fengu þátttakendur verðlaunapeni...
Meira

Contalgenið spilaði ekki á Keflavík Music Festival

Skagfirska hljómsveitin Contalgen Funeral átti að stíga á stokk á Ránni í Keflavík í gærkvöldi en hættu við eins og margar aðrar sveitir og tónlistarmenn en Keflavík Music Festival fer nú fram í bænum eins og frægt er orðið ...
Meira

Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs opnar á Höfn í Hornafirði

Ný gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í Gömlubúð á Höfn í Hornafirði var opnuð í gær, á fimm ára afmæli þjóðgarðsins. Í gestastofunni er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn, starfsaðstaða fyrir starfsmenn þjóðgarðsin...
Meira

Enn fækkar á Norðurlandi vestra

Íbúaþróun hefur verið með ákaflega mismunandi hætti á landinu undanfarin ár segir á heimasíðu Byggðastofnunar en hægt er að skoða þróunina fram til ársins 2013. Þar segir að stóru línurnar séu þær að fólki hefur fjölg...
Meira

Um þúsund smábátar á miðunum

Tæplega eitt þúsund strandveiðibátar voru á veiðum allt í kring um landið í gær. Er það mesti fjöldi báta á strandveiðum það sem af er sumri, en fjöldi þeirra hefur farið vel yfir þúsund á fyrri vertíðum. Vísir.is sa...
Meira

Félagsmót og úrtaka

Úrtaka hestamannafélaganna í Skagafirði fyrir Fjórðungsmót 2013 á Kaldármelum verður haldin á Vindheimamelum daganna 15.- 16. júní nk. Samhliða úrtökunni verður sameiginlegt félagsmót Stíganda og Léttfeta. Keppnisgreinar: A-f...
Meira

Tónleikar á lummudögum

Tónleikar til heiðurs Erlu Þorsteinsdóttur verða haldnir laugardaginn 29. júní nk. í Bifröst á Sauðárkrók. Erla Þorsteinsdóttir fæddist á Sauðárkróki 22 janúar 1933 og varð þvi 80 ára fyrr á árinu. Lummudagar á Króknum...
Meira

Ólafshús styrkir Golfklúbbinn

Veitingahúsið Ólafshús er einn af aðal styrktaraðilum GSS og í vikunni var kynnt mótaröð, svokölluð Ólafshúsmótaröð, sem fram fer á miðvikudögum í sumar. Haldin verða 10 mót og veitir Ólafhús verðlaun fyrir þau öll en j...
Meira

Stúlknalaus Sólgarðaskóli

Skemmtilegt viðtal við strákana í Sólgarðaskóla í Landanum sl. sunnudag vakti athygli, en þar kom fram að umræddir strákar vita fátt skemmtilegra en að ærslast í sundlauginni á staðnum og hafa safnað fyrir stökkbretti við laug...
Meira

Konur í forgrunni hjá Framsókn á þingi

Sigrún Magnúsdóttir var kjörin þingflokksformaður á þingflokksfundi Framsóknar í morgun en með henni í stjórn þingflokksins eru Þórunn Egilsdóttir, varaformaður og Ásmundur Einar Daðason, ritari. Samkvæmt tilkynningu frá skr...
Meira