Skagafjörður

Árlegt umhverfisverkefni að hefjast

Nú er að hefjast árlegt umhverfisverkefni Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar. Af því tilefni verða Soroptimistasystur á ferðinni að skoða lóðir og umhverfi í dreifbýli og þéttbýli á næstunni og ...
Meira

Dagskrá fyrir úrtökumót hestamannafélaganna í Skagafirði

Hér má sjá dagskrána fyrir úrtökumót hestamannafélaganna í Skagafirði. Laugardagur: 9.00 B-flokkur 11.25 Barnaflokkur Matarhlé 13.15 Unglingaflokkur 14.30 Ungmennaflokkur Kaffihlé 16.15 A-flokkur Matarhlé 19.45 Tölt 21.00 ...
Meira

Dúndurfréttir í kvöld

Það má vænta þess að dúndrandi tónleikar verði í kvöld á Mælifelli á Sauðárkróki þegar hljómsveitin Dúndurfréttir mætir á sviðið. Húsið opnar klukkan 21 og tónleikarnir hefjast hálftíma síðar. „... þetta verður ...
Meira

Spilað á Blönduósi

Annar "heimaleikur" tímabilsins hjá Tindastól fer fram á Blönduósi á morgun, föstudaginn 14. júní. En fyrsti heimaleikurinn fór fram í Boganum. Mikilvægur leikur framundan hjá strákunum í M.fl karla gegn Fjölni og hvetjum við all...
Meira

Blómin ruku út hjá Garðyrkjufélaginu

Garðyrkjufélag Skagafjarðar efndi til heljarinnar blómabasars í Varmahlíð sl. þriðjudagskvöld. Þangað mætti fjöldi fólks enda kjörið í blíðunni sem verið hefur undanfarið að bæta á sig blómum. Ágúst Ólason skólastjór...
Meira

Stolin mynd í Ballerina myndaleiknum

Í Ballerina myndaleiknum sem er í gangi á samskiptasíðunni facebook hefur óprúttið stelpuskott notað mynd af annarri stúlku og sett inn í leikinn undir sínu nafni. Stúlkan sem stal myndinni heitir Sunna Steingrímsdóttir, en réttur...
Meira

Ruglað saman nöfnum í ,,Spurning vikunnar"

Í nýjasta blaði Feykis sem kom út í dag var ruglað saman nöfnum í ,,Spurning vikunnar". Biðjumst velvirðingar á mistökunum. Rétt nöfn stúlknanna eru birt undir myndunum af þeim. Emelía Guðrún Sigurbjörnsdóttir Bjarney L...
Meira

17. júní á Sauðárkróki

Á Sauðárkróki verða að vanda hátíðarhöld í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní. Héraðsmótt UMSS í sundi verður haldið þennan dag, helgistund verður í Sauðárkrókskirkju, boðið upp á andlitsmálun, skrúðgöngu og ...
Meira

17. júní á Hólum í Hjaltadal

Á Hólum í Hjaltadal fer fram Byrðuhlaup 17. júní auk þess sem Ungmennafélagið Hjalti ætlar að standa fyrir fjölskyldudagskrá.   Dagskrá hátíðarhalda á Hólum 17. júní næstkomandi: Kl. 11:00 Byrðuhlaup Þátttökugjald er 1...
Meira

Áhersla lögð á leit á sjó

Björgunarsveitir sem leitað hafa að manninum sem féll í Hjaltadalsá voru settar í hvíld í gærkvöldi en hægt var á leitinni í samráði við lögreglu. Í dag verður leitað að nýju og farið í meiri rannsóknarvinnu og fleiri rek...
Meira