Skagafjörður

Siglinganámskeið

Haldin verða siglinganámskeið á Sauðárkróki fyrir siglendur á aldrinum 13 til 99 ára og svo byrjendur á aldrinum 10 til 12 ára á vegum Siglingaklúbbs Drangeyjar. Haldin verða siglinganámskeið á Sauðárkróki fyrir siglendur á a...
Meira

Einstakt hljóðfæri til Íslands - Verður vígt á Barokkhátíðinni á Hólum

Barokksmiðja Hólastiftis hefur látið smíða á Ítalíu hljóðfæri sem er einstakt í sinni röð hér á landi. Þetta er trúlega fyrsta hljómborðshljóðfærið sem smíðað er fyrir Íslendinga og er algjörlega sniðið að flutning...
Meira

Heimir á Hofsósi í kvöld

Karlakórinn Heimir ætlar að þjófstarta Jónsmessugleði þeirra Hofsósinga í kvöld, fimmtudaginn 20. júní, kl. 20:30. Dagskráin er þannig byggð upp að fyrir hlé er sígild karlakóratónlist á dagskránni.  Einsöngvarar í þei...
Meira

Umsóknarfrestur um starf vistarstjóra að renna út

Í dag rennur út frestur til að sækja um stöðu heimavistarstjóra við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Í starfinu felst m.a. dagleg umsjón með íbúum heimavistar í samræmi við gildandi heimavistarreglur, aðstoð við félagslí...
Meira

Reiðsýning útskriftarnema á Hólum

Síðasti hópurinn í „gamla reiðkennaranáminu“ er nú að ljúka veru sinni á Hólum, og próf standa yfir. Að vanda er í lokin boðað til veglegrar reiðsýningar, þar sem nemendurnir munu skarta einkennisjökkum FT og verðlaun ver
Meira

Skráningu að ljúka í félagsmót Svaða

Í kvöld kl 22:00 lýkur skráningu í Félagsmót Svaða sem haldið verður á föstudaginn kemur á Hofsgerðisvelli og hefst kl. 17:00. Mótið er jafnframt einn af viðburðum Jónsmessuhátíðar sem er á Hofsósi þessa helgi. Keppt verð...
Meira

Bestu straum kayak ræðarar keppa í Jökulsá austari

Um miðnætti 21. júní ætla forráðamenn Víking Rafting að bjóða uppá siglingu gegnum flúðir og fossa og fagna með Jökulsá austari sólstöðum á Íslandi. Á laugardaginn verður haldin straum-kayak keppni, þar sem gestum verður ...
Meira

Úrslit frá Vindheimamelum

Um síðustu helgi fór fram á Vindheimamelum sameiginleg úrtaka Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir fjórðungsmótið á Kaldármelum sem fram fer seinna í sumar. Einnig héldu Stígandi og Léttfeti félagsmót sitt jafnframt með úrtökun...
Meira

Norðurland á topp 10 lista hjá Lonely Planet

Lonely Planet hefur sett Norðurland á lista yfir topp 10 áfangastaðina árið 2013. Umfjöllun um þetta var m.a. á CNN í gær. Lonley Planet setti Norðurland á Íslandi í þriðja sæti á lista sinn yfir topp tíu áfangastaðina ár...
Meira

North Atlantic Forum 2013 tókst frábærlega

Ráðstefnan North Atlantic Forum 2013 var bæði fjölsótt og fjölbreytt. Frummælendur voru frá öllum heimsálfum; Kína, Kanada, Ástralíu og Ungverjalandi auk Íslands, svo eitthvað sé nefnt og þátttakendur frá enn fleiri löndum. Er...
Meira