Skagafjörður

Nýr mjólkureftirlitsmaður á Norðurlandi

Sigríður Bjarnadóttir, búfjárfræðingur og ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins hefur verið ráðin mjólkureftirlitsmaður SAM á Norður- og Austurlandi frá 1. september n.k. Sigríður tekur við af Kristjáni Gunnars...
Meira

Stelpurnar úr leik í Borgunarbikarnum en fengu hrós fyrir umgengni

Meistaraflokkur Tindastóls kvenna féll úr leik í Borgunarbikarnum í gærkvöldi er þær heimsóttu Fylki í Árbænum. Fylkisstúlkur byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru búnar að skora tvö mörk eftir átta mínútur. Á 38. mínú...
Meira

Kom í heiminn í sjúkrabíl í Öxnadal

Sölvi Sigurðsson og Álfhildur Leifsdóttir áttu sitt þriðja barn í morgun, miðvikudaginn 12. júní kl. 07:17. Fjölskyldan komst ekki í tæka tíð á fæðingadeildina á Akureyri og stúlkan kom í heiminn í sjúkrabíl í Öxnadal. S...
Meira

Elvar Ingi og Hjörtur sigra í Opna KS mótinu

Opna KS mótið fór fram á Hlíðarendavelli laugardaginn 8. júní og var það fyrsta opna mótið sem haldið hefur verið í sumar. Alls voru þátttakendur 40, flestir frá Golfklúbbi Sauðárkróks en einnig gestir frá Húsavík, Akureyr...
Meira

Sumarhátíð Ársala - Myndir

Sumarhátið leikskólans Ársala var haldin í gær, þriðjudaginn 11. júní. Nóg var um að vera fyrir alla á hátíðinni, m.a. var boðið upp á skókast, limbó, hjólböruhlaup, sápukúlur, söngatriði og fleira. Ingunn Kristjánsd...
Meira

Leit stendur enn yfir

Leitað hefur verið í alla nótt að manninum sem féll í Hjaltadalsá í gær, án árangurs. Að sögn Haraldar Ingólfssonar formanns Skagfirðingasveitar hafa 60-70 björgunarsveitarmenn verið að í alla nótt. Gengið er með bökkum ár...
Meira

Leitað að manni er féll í Hjaltadalsá

Leit stendur yfir að manni er féll út í Hjaltadalsá í Skagafirði fyrr í dag. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar yfirlögregluþjóns var viðkomandi ásamt öðrum manni við ána er óhappið átti sér stað. Björgunarsveitir í Sk...
Meira

Öllum umsóknum hafnað

Staða skólastjóra við Varmahlíðarskóla í Skagafirði er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasamfélagsins í héraði...
Meira

Alþjóðleg ferðamálaráðstefna um allan Fjörð

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum er gestgjafi North Atlantic Forum 2013: Rural tourism - Challenges in changing times dagana 13.-15.6. n.k. Ráðstefnan fer fram víða um Skagafjörð og Siglufjörð, en erindi verða haldin á Hólum, í ...
Meira

Fyrsti heimaleikur 5.flokks stúlkna - Myndir

5. flokkur stúlkna hjá Tindastól spilaði sinn fyrsta heimaleik í gær, mánudaginn 10. júní. Nú er sumartíminn hafinn og ungir íþróttaiðkendur komnir á fullt. Stúlkurnar í 5. flokki hjá Tindastól tóku á móti Hetti frá Egil...
Meira