Skagafjörður

Skemmtiferðaskip af stærri gerðinni

Það var engu líkara en ný eyja væri risin úr hafi í norðri í gær þegar blaðamaður átti leið um Fljótin. Myndin er tekin úr Flókadal um kvöldmatarleytið og úti fyrir Haganesvíkinni blasti við „eyjan“ sem sjá má fyrir mi...
Meira

Gangstéttarsteypa á Hofsósi og Sauðárkróki

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í gangstéttarsteypu á Hofsósi við Suðurbraut, Skólagötu og Lindargötu, og hluta Iðutúns á Sauðárkróki. Útboðsgögn verða afhent, frá og með 6. júní, í Ráðhúsi Sveitar...
Meira

Rútuferðir Akureyri-Reykjavík í sumar

Sterna rútufyrirtæki byrjaði ferðir á leiðinni Akureyri-Reykjavík þann 1. júní eins og verið hefur síðustu ár. Stoppistöðvar Sterna eru KS Varmahlíð og N1 á Blönduósi. Afgreiðsla og ferðamannaverslun Sterna er staðsett í ...
Meira

Hreinsunarátak í þéttbýli í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður efnir til hreinsunarátaks í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins um næstu helgi. Íbúar Sauðárkróks, Varmahlíðar, Hofsóss, Hóla og Steinsstaða eru hvattir til að taka þátt, segir í tilkynningu frá...
Meira

Hestaíþróttamóti á Hólum lýkur í kvöld

Eins og fram hefur komið hér á Feykir.is stendur nú yfir opið mót í hestaíþróttum heima á Hólum. Keppni hófst kl 15 í gær og fór þá fram forkeppni í fjórgangi V1, fimmgangi V1, tölti T1 og slaktaumatölti T2. Í dag hefst kepp...
Meira

Smábátahöfnin á Króknum tekur á sig mynd

Nú er unnið að því að leggja lokahönd á smábátabryggjuna á Sauðárkróki. Veið er að leggja flotbryggjurnar tvær en önnur er 80 metra löng með sjö 12 metra löngum fingrum og hin 60 metra með átta 8 metra fingrum og tíu 6 met...
Meira

Opið hús hjá ferðaþjónustu bændum sunnudaginn 9. júní

Í tilefni útgáfu bæklingsins „Upp í sveit“ ætla fjölmargir bæir innan Ferðaþjónustu bænda að hafa opið hús þann 9. júní kl.13.00 - 17.00. Gestir munu geta skoðað aðstöðuna á bæjunum, sótt nýja bæklinginn, fengið ka...
Meira

Samstarfssamningur við Mannréttindaskrifstofu Íslands undirritaður

  Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Bjarni Jónsson formaður stjórnar Mannréttindaskrifstofu Íslands undirrituðu í dag samstarfssamning til þriggja ára. Samningurinn er sá þriðji sem ráðuneytið gerir við skrifstof...
Meira

Útilífsdagur barnanna þann 7. júlí

Ferðafélag barnanna kynnir í samstarfi við Ferðafélag Skagfirðinga og Drangeyjarferðir útilífsdag barnanna þann 7. júlí nk. Útilífsdagur barnanna er að norskri fyrirmynd, ,,Kom deg ut – dagen”, sem er haldinn ár hvert víðsv...
Meira

Stærsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til Íslands

Tvö stór skemmtiferðaskip koma til Akureyrar í dag, miðvikudaginn 5. júní. Annað skipanna, Adventure of the Sears, er stærsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til Íslands með um 3.000 farþega og 1.000 manns í áhöfn. Skipið stoppa...
Meira