Skagafjörður

Ekki miklar breytingar á tíðni umferðarslysa

Í slysaskýrslu Umferðarstofu sem kynnt var nýlega kemur fram að alvarlegum slysum og banaslysum fækkaði hér á landi á síðasta ári.  Sé fjöldi banaslysa síðustu fimm ára borinn saman við næstum fimm ár þar á undan kemur í l...
Meira

Sveitarstjórnir hvattar til þess að koma í veg fyrir heimilisleysi í sveitarfélögum sínum

Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent öllum sveitarstjórnum á landsvísu opið bréf auk þess sem afrit þess hafa jafnframt verið send til sambands íslenskra sveitarfélaga og landshlutasamtaka, ásamt nýskipuðum ráðherrum félagsmála, ...
Meira

Útskrift elstu barna Ársala

Útskrift elstu barna Ársala verður föstudaginn 31. maí og verður foreldrum/forráðamönnum boðið til veislu þann dag.
Meira

Tóbakslaus bekkur

Samkeppninni Tóbakslaus bekkur meðal 7. og 8. bekkja í skólum landsins skólaárið 2012-2013 er lokið og vann 7. bekkur Varmahlíðarskóla til verðlauna. Í ár tóku 250 bekkir víðsvegar um landið þátt. Til að eiga möguleika á ...
Meira

Héðinsfjarðargöng lokuð frá kl. 10 - 11 laugardaginn 25. maí

Laugardaginn 25. maí verða Héðinsfjarðargöng lokuð frá kl. 10 til kl. 11 vegna slökkviliðsæfingar hjá slökkviliði Fjallabyggðar.
Meira

Góður baráttusigur gegn Þrótti

Þriðja umferð í 1. deild karla í knattspyrnu hófst í gærkvöldi en þá gerðu Tindastólsmenn sér lítið fyrir og lögðu Þrótt á Valbjarnarvelli í Reykjavík í baráttuleik. Stólarnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferð...
Meira

Stuttmyndir nemenda úr Varmahlíðarskóla

Nú eru stuttmyndir vorsins komnar á myndbandavefinn youtube.com, en allar myndir skólans er finna á svæðinu stuttmyndirVHS. Ef orðinu stuttmyndirVHS er slegið inn í leitarstikuna er hægt að sjá allar stuttmyndir skólans frá haustinu ...
Meira

Fundartími hefur ekki fundist

Útlit er fyrir að nemendur sem vorið 2012 afhentu erindi til Sveitarfélagsins Skagafjarðar, og voru þá í 6. bekk Árskóla, verði komnir í 8 bekk þegar brugðist verður við erindinu af hálfu sveitarfélagsins. Erindið fjallar um út...
Meira

Frá grunni til afkasta

Kennslusýning reiðkennaranema Hólaskóla verður haldin í reiðhöllinni Borganesi í dag, föstudaginn 24. maí, kl. 20:00. Farið verður í uppbyggingu reiðhests stig af stigi, frá grunni til afkasta. Unnið verður út frá þjálfuna...
Meira

Gunnar Bragi tók við lyklum utanríkisráðuneytisins í gær

Nýr utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, fyrsti þingmaður Norðvestur kjördæmis,  tók í gær við embætti af Össuri Skarphéðinssyni, sem gengt hefur embætti utanríkisráðherra frá 1. febrúar 2009.  Gunnar Bragi er fædd...
Meira