Skagafjörður

Sjávarsæla á Sauðárkróki 2013

Í tilefni sjómannadagsins verður Sjávarsæla 2013 á Sauðárkróki á laugardaginn kemur, þann 1. júní. Við höfnina verður boðið upp á dorgveiðikeppni, kappróður og fiskasýningu, skemmtisiglingu og fleira. Slysavarnardeildin ver
Meira

Tindastólsmenn komnir í 16 liða úrslit í Borgunarbikarnum

Tindastóll lék í gærkvöldi við 2. deildar lið Hamars í Hveragerði í 32 liða úrslitum í Borgunarbikar karla í knattspyrnu. Stólarnir gerðu sér lítið fyrir og skófluðu Hvergerðingum úr leik og eru því sjálfir komnir í 16 l...
Meira

Skokkarar reima á sig skóna

Í vikunni hófust reglulegar æfingar skokk- og gönguhóps sem starfar á Sauðárkróki undir leiðsögn Árna Stefánssonar íþróttakennara. Hópurinn stundar fjölbreytta hreyfingu sem samanstendur af göngu, skokki, hjólreiðum, fjallafer...
Meira

Margir farnir að huga að námi næsta vetur

Í gær var Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra með opið hús þar sem námsframboð næsta árs var kynnt og gestir voru hvattir til að koma með tillögur að áhugaverðum námskeiðum. Feykir var á staðnum og hitti ...
Meira

Gullæði meðal smábátasjómanna

Gullæði virðist hafa gripið um sig meðal smábátasjómanna, sem felst í því að fara á makrílveiðar með handfærum í sumar. Vísir.is segir frá því að um það bil 240 umsóknir hafi nú þegar borist um leyfi til veiðanna, ...
Meira

Stólastúlkur áfram í Borgunarbikarnum

Stelpurnar í Tindastóli komu ákveðnar til leiks í Borgunarbikarnum í gærkvöldi er þær öttu kappi við Völsung frá Húsavík. Leikurinn var heimaleikur Tindastóls en vegna þeirra aðstæðna sem fótboltinn á Sauðárkróki býr vi
Meira

Námsleiðinni ,,Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum" lokið á Sauðárkróki

Nýtt námskeið hjá Farskólanum fer á fulla ferð í byrjun september. Þeir sem hafa áhuga á að vera með næsta vetur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Námsleið Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins ,,Nám og þjálfun í alm...
Meira

Skólaslit Árskóla

Skólaslit Árskóla verða fimmtudaginn 30. maí sem hér segir:  Árskóli við Freyjugötu: Kl. 13:30         1. bekkur Kl. 14:00         2. bekkur Kl. 14:30         3. bekkur Árskóli við Skagfirðingabraut:...
Meira

Byggðasafni Skagfirðinga veittur styrkur

Fornleifasjóður, safnasjóður og húsafriðunarsjóður hafa veitt Byggðasafni Skagfirðinga samtals 7,2 millj. kr. í styrki til fjögurra verkefna og reksturs.  Fornleifasjóður veitti 3 millj. kr. til skagfirsku kirkjurannsóknarinn...
Meira

Skráning í Sumar T.Í.M. þessa viku

Skráning í Sumar T.Í.M., tómstundir, íþróttir og menningu fyrir 5-12 ára gömul börn í Skagafirði, stendur yfir þessa viku. Skráningin hófst í gær, en þá var haldinn kynningarfundur í Húsi Frítímans þar sem dagskráin var ky...
Meira