Sjávarsæla á Sauðárkróki 2013
feykir.is
Skagafjörður
30.05.2013
kl. 09.15
Í tilefni sjómannadagsins verður Sjávarsæla 2013 á Sauðárkróki á laugardaginn kemur, þann 1. júní. Við höfnina verður boðið upp á dorgveiðikeppni, kappróður og fiskasýningu, skemmtisiglingu og fleira. Slysavarnardeildin ver
Meira
