Skagafjörður

Sölmundur gerir lukku

Í Landanum í gær var hús tekið á honum Sölmundi sem er af skagfirskum ættum og þykir skrítinn í hæsta máta. Sölmundur er reyndar tilbúningur, skapaður af Sæþóri Má Hinrikssyni frá Syðstu-Grund en hann hefur dundað sér við ...
Meira

Flutningaskipið Silver Lake á Sauðárkróki

Flutningaskipið Silver Lake liggur nú við bryggju á Sauðárkróki en það kom með frosna rækju úr Barentshafi. Skipið sem er í eigu Samskipa var smíðað í Noregi árið 2007, nokkuð sérstakt í útliti og vekur hvarvetna athygli.
Meira

Brautskráning á föstudag

Næsta brautskráning frá Háskólanum á Hólum verður föstudaginn 31. maí nk. Athöfnin verður í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð, og hefst kl. 14:00. Brautskráð verður frá öllum deildum skólans. Sérstök athygli er vakin...
Meira

Samstarfsverkefni sveitarfélaganna í Óðinsvéum og Skagafirði

Síðastliðið haust fengu sveitarfélag Óðinsvéa og Sveitarfélagsins Skagafjarðar úthlutað styrk úr sjóði Menntaáætlunar Evrópusambandsins til Comenius Regio samstarfsverkefnis. Verkefnið snýr að skólaskilum á milli leik –...
Meira

Gæðingamót Léttfeta

Laugardaginn 1. júní verður haldið gæðingamót fyrir Léttfetafélaga á félagssvæðinu. Þetta mót er ekki hið hefðbundna Félagsmót og ekki löglegt (ekki skráð í mótafeng). Sameiginlegt f élagsmót hestamannafélaga í Skagafir...
Meira

Kuldi og gjóla

Allir vegir á Norðurlandi vestra eru greiðfærir í dag, svo sem verið hefur undanfarna daga. Töluvert hefur rignt síðasta sólarhringinn og ætti því gróðurinn að taka vel við sér. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra h...
Meira

Myndir frá brautskráningu FNV

Eins og áður hefur komið fram hér á Feykir.is voru skólaslit við FNV nú á laugardaginn og við það tækifæri brautskráðist 121 nemandi við skólann. Athöfnin tókst bráðvel og var ljósmyndari Feykis á staðnum og náði stemnin...
Meira

Opið hús í Farskólanum

Á morgun, þriðjudaginn 28. maí, verður opið hús í Farskólanum á milli klukkan 19:00 og 20:00. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 28. maí útskrifar Farskólinn nemendur af námskeiðinu ,,Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum...
Meira

Styrkur til rannsókna á ferðaþjónustu og hestamennsku á NLV

Nýverið var undirritaður samningur milli Vaxtarsamnings Norðurlands vestra og Ferðamálasamtaka NLV um styrk upp á 2,2 milljónir til rannsókna á tengslum ferðaþjónustu og hestamennsku og efnahagslegu framlagi hestamennsku á NLV. Ve...
Meira

Fjöldi útskriftanema FNV aldrei fleiri

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 34. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. laugardag 25. maí að viðstöddu fjölmenni.  Aldrei í sögu skólans hefur útskriftarhópurinn verið eins st
Meira