Skagafjörður

Varað við sauðfé í Fljótum

Vegfarendur á Norðurlandi vestra geta nú nokkuð óhikað farið að reikna með greiðri færð um landshlutann og hefur svo verið um nokkurt skeið. Hins vegar varar Vegagerðin sérstaklega við sauðfé á vegum í Fljótum í Skagafirði....
Meira

Gleðiganga Árskóla - myndir

Gleðiganga Árskóla fór af stað klukkan tíu í morgun í blíðskapar veðri. Gengu nemendurnir ásamt kennurum og öðru starfsfólki skólans frá grunnskólanum, upp á sjúkrahús og þaðan eftir Skagfirðingabrautinni og enduðu í barn...
Meira

Útskrift og opið hús hjá Farskólanum

Í dag, þriðjudaginn 28. maí, útskrifar Farskólinn nemendur af námskeiðinu ,,Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum" við hátíðlega athöfn í Farskólanum við Faxatorg. Að útskrift lokinn eða klukkan 19:00 verður opið hú...
Meira

Fjölíðarlok hjá 5. bekk Árskóla - Myndband

Nú er skólastarfi að ljúka í grunnskólum landsins og afrakstur vetrarins borinn heim í hús í formi einkunna eða handavinnugripa. Fjölíð nefnist það sem áður var kallað handavinna og matreiðsla svo eitthvað sé nefnt og er orði...
Meira

Opið hestaíþróttamót á Hólum

Dagana 5. - 6. júní verður haldið opið mót í hestaíþróttum heima á Hólum. Keppt verður í opnum flokki, í fjórgangi, fimmgangi, tölti, slaktaumatölti, gæðingaskeiði og 100 m skeiði.Gert er ráð fyrir að mótið hefjist kl. 1...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi 17. júní

Héraðsmót UMSS í sundi verður haldið 17. júní í sundlaug Sauðárkróks. Sundlaugin opnar kl. 10:00, upphitun hefst kl 10:10 og mótið hefst kl 10:30. Skilyrði er að keppendur sem keppa á  mótinu séu með skráð lögheimili í Ska...
Meira

Nýr útibússtjóri KS á Hofsósi

Árni Bjarkason hefur tekið við starfi útibússtjóra Kaupfélags Skagfirðinga á Hofsósi. Blaðamaður Feykis kom við í Kaupfélaginu á föstudaginn og var Árni þá að ljúka sinni fyrstu vinnuviku. Það var í mörg horn að líta, v...
Meira

Róbert Marshall formaður þingflokks Bjartrar framtíðar

Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, var kosinn formaður þingflokks BF á þingflokksfundi í gær. Brynhildur Pétursdóttir var kosin varaformaður þingflokksins og Björt Ólafsdóttir var kosin ritari. Róbert leiddi lista Bj...
Meira

Eyðibýli á Íslandi – Norðurland vestra

Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að rannsaka og skrá umfang og menningarlegt vægi eyðibýla og annarra y...
Meira

Myndir úr heimsókn 9. bekkjar í Keldudal

Níundu bekkingar í Árskóla á Sauðárkróki gerðu sér glaðan dag í lok síðustu viku og skelltu sér í ferðalag. Farið var í sund á Blönduósi og síðan í Keldudal í Hegranesi þar sem þau kynntu sér búskapinn og grilluðu. F...
Meira