Skagafjörður

ESB fagnar brotthvarfi Jóns Bjarnasonar úr ráðherrastól

Eftir því sem Evrópuvaktin segir á vefsíðu sinni láta ESB-þingmenn í ljós velþóknun á því í ályktun sem samþykkt var á dögunum að Jón Bjarnason, fv. ráðherra og þingmaður norðvestur kjördæmis, hafi verið látinn víkj...
Meira

Áburður hækkar frá 1 og upp í 6,9% hjá Fóðurblöndunni

Ný áburðarverðskrá Áburðarverksmiðjunnar fyrir árið 2012 er komin út. Áburðurinn hækkar  um 1- 6,9 %,  mismunandi eftir áburðartegundum. Vöruskráin inniheldur allar þær tegundir sem henta til að uppfylla þær kröfur sem b
Meira

Alþingismenn fá bréf frá Drangeyjarfélaginu

Drangeyjarfélagið í Skagafirði hefur sent öllum alþingmönnum tölvupóst þar sem mótmælt er þeim ‚fáránlegu‘ hugmyndum Umhverfisráðherra að friða fimm tegundir Svartfugla eins og segir í kynningu. Að mati félagsins er óvi
Meira

Grindvíkingar of góðir með Giordan Watson í geggjuðu stuði

Topplið Grindvíkinga heimsótti Síkið í kvöld og það var ekki stórt vandamál fyrir Suðurnesjamennina að leggja lið Tindastóls. Þeir náðu forystu eftir mínútu og létu hana aldrei af hendi, fóru frekar illa með Stólana í fyrr...
Meira

Jóhanna og Steingrímur - Svariði!

Byggðarráð Skagafjarðar fjallaði í dag á fundi sínum um bréfaskriftir Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra til forætisráðherra en eins og áður hefur komið fram á Feyki.is hefur bréfi frá 21. nóvember 2011 ekki verið sv...
Meira

Betur má ef duga skal - Ályktun frá Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki fagna því að velferðarráðherra hefur ákveðið að tryggja rekstur endurhæfingar við stofnunina, svo ekki þarf að koma til lokunar eins og í stefndi. Samtökin vilja  minna ...
Meira

Engar bollur á mánudaginn

Matreiðslukappinn Ólafur Jónsson eða Óli á Hellulandi hefur orð á sér fyrir að vera sérlega duglegur og ósérhlífinn og stundum á undan sinni ‚framtíð‘ eins og kallinn sagði. Það sannaðist í dag þegar hann auglýsti í Sj...
Meira

Lífsins blómasystur komin út

Bókin Lífsins blómasystur er komin út og fjallar hún um hannyrðakonur af Svaðastaðaætt í Skagafirði. Höfundur er Sigrún Ingibjörg Arnardóttir, eða Inga Arnar eins og hún er jafnan kölluð, þjóðfræðingur og fata- og textí...
Meira

Ásbjörn og Einar á opnum stjórnmálafundum

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður efnir til almenns stjórnmálafundar í Ljósheimum Skagafirði, í dag  fimmtudaginn 9. febrúar. Fundurinn hefst klukkan 20. Jafnframt efnir Ásbjörn Óttarsson alþingismaður  til fundar í Sjálf...
Meira

Þórarinn Eymundsson í viðtali við Hestafréttir

Hestafréttir birti nýlega viðtal við Þórarinn Eymundsson tamningameistara og kennara við Hólaskóla. Viðtalið er hluti af í röð slíkra sem ganga fyrst og fremst út á að kalla eftir skoðunum kynbótaknapa á breytingunum á yfirli...
Meira