Bíll varð eldi að bráð á Siglufjarðarvegi
feykir.is
Skagafjörður
29.07.2012
kl. 01.10
Ruv.is segir af því að lögregla og slökkvilið á Sauðárkróki var kallað út um klukkan átta í kvöld en kviknað hafði í bíl á Siglufjarðarvegi. Bíllinn er gjörónýtur eftir brunann.
Bíllinn hafði drepið á sér í akstri o...
Meira
