Skagafjörður

Rallýcross á Króknum á síðustu öld – fyrri hluti

Bílaklúbbur Skagafjarðar hefur staðið fyrir ýmsum aksturskeppnum í gegnum tíðina og er Skagafjarðarrallið hvað þekktast enda ætíð tekist vel. Á upphafsárum klúbbsins var hins vegar mikil gróska í rallýcrossi en þær keppnir ...
Meira

Baráttusigur BÍ/Bolungarvíkur gegn Tindastólsmönnum í kvöld

Tindastóll og BÍ/Bolungarvík mættust í kvöld á Sauðárkróksvelli en liðin voru á svipuðu róli í 1. deildinni. Lið Tindastóls átti ekki góðan leik í kvöld, gestirnir voru grimmari og sterkari og gerðu heimamönnum erfitt fyrir...
Meira

Dýrmætur tími til spillis

Ekki eru framkvæmdir hafnar enn á Árskóla við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki en til stóð að ráðast í stækkun skólahúsnæðisins strax að loknu skólahaldi í vor. Búast má þó við að framkvæmdir hefjist fljótlega. Á f...
Meira

Tombóla til styrktar fjölskyldunnar í Kólumbíu

Emil Þórsson, Einar Ísfjörð Sigurpálsson og Viktor Franklín Viktorsson héldu tombólu til styrktar hjónunum Bjarnhildi Hrönn Níelsdóttur og Friðrik Kristinssyni fyrir framan verslunina Hlíðarkaup á Sauðárkróki sl. mánudag og s
Meira

Fyrsta breiðskífa Contalgensins komin út

Contalgen Funeral hefur nú gefið út sína fyrstu breiðskífu og nefnist hún Pretty Red Dress. Platan er hún komin til sölu í Skagfirðingabúð en hana má einnig nálgast í 12 tónum og Smekkleysu syðra og gogoyoko.com á netinu. Einnig...
Meira

Grettir á hálendisvaktinni

Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi var á hálendisvakt vikuna 20. júlí til 27. júlí og voru staðsettir í Nýjadal á Sprengisandi.  Fyrsta verkefni sveitarinnar var að taka niður skilti á Gæsavatnaleið en sú leið var opnuð þá ...
Meira

Fimleikafjör í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Evrópumeistarar Gerplu í hópfimleikum heimsóttu Sauðárkrók í gær þar sem stúlkurnar sýndu glæsilega takta í fimleikum og buðu svo krökkum í kennslu í kjölfarið. Óhætt er að segja að þeir krakkar sem lögðu leið sína í ...
Meira

Síðsumarssýning kynbótahrossa á fimmtudag

Á síðsumarssýningu kynbótahrossa sem haldin í tengslum við Fáka-Flug á Vindheimamelum eru skráð til leiks 29 hross, þar af 10 sem eru eingöngu skráð í hæfileika- eða byggingadóm. Dómar fara fram fimmtudaginn 2. ágúst og hefja...
Meira

18 mörk í tveimur leikjum á Sauðárkróksvelli í gær

Það var markaveisla á Króknum í gær en þá voru leiknir tveir leikir á Sauðárkróksvelli, stúlkurnar í meistaraflokki kvenna lutu í gras gegn toppliði Fram þar sem lokatölur urðu 1-7, og síðan var mikilvægur leikur í 3. deildi...
Meira

Besta bjórúrvalið á Micro bar

Micro bar var valinn staðurinn með besta bjórúrvalið í tímaritinu Reykjavík Grapevine sem gaf út tölublað þar sem upp var talið allt það besta sem Reykjavík hefur upp á að bjóða árið 2012. Micro bar var opnaður af Skagfirs...
Meira