Skagafjörður

Sigur á Álftanesi 2-1

Meistaraflokkur kvenna hélt á Bessastaðavöll á föstudag og mættu liði Álftnesinga. Á heimasíðu Tindastóls segir að hvorki Forseti Íslands né dómarateymi leiksins voru mætt á svæðið og var því leiknum seinkað um 15-20 mín
Meira

Vígði nýtt sjósund í gær

Benedikt S. Lafleur vígði nýtt sjósund, sjósundleið í Skagafirði sem hann nefnir Hegranessund. Sundið nefnir hann eftir Hegranesvitanum, en þaðan synti hann í gær, fyrstur manna, alla leið inn í Sauðárkrókshöfn. Vegalengdin er ...
Meira

Jakob Svavar og Alur Sigursælir

Þeir Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II voru sigursælir í dag því auk þess að sigra í slaktaumatöltinu gerðu þeir sér lítið fyrir og sigruðu einnig í fimmgangi með einkunnina 7,76. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þi...
Meira

Guðmundur og Hrímnir frá Ósi tóku fjórganginn

Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi gerðu vel þegar þeir tylltu sér í efsta sætið í fjórganginum á Vindheimamelum í dag með einkunnina 7,83. Hekla Katharína Kristinsdóttir og Vígar frá Skarði komu á hæla þeirra með ...
Meira

Jakob Svavar og Alur frá Lundum II sigruðu í slaktaumatöltinu

Í tölti T2 eða slaktaumatölti stóðu þeir Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II efstir með nokkrum yfirburðum en einkunn þeirra var 8,58. Að baki þeim kom  Valdimar Bergstað og Týr frá Litla-Dal með einkunnina 7,92. ...
Meira

Árni Björn og Stormur efstir í tölti T1

Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli sigruðu í tölti T1 með einkunnina 8,83 en Hinrik Bragason og Smyrill frá Hrísum komu næstir með 8,50.   Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 1    Árni Björn Pálsso...
Meira

Úrslit úr 150- og 250 metra skeiði

Þá hafa skeiðkappar lokið sér af á Íslandsmótinu á Vindheimamelum en þar sigruðu Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 150m á 14,01 sekúndu en Daníel Ingi Smárason og Blængur frá Árbæjarhjáleigu 250m á 22,34 sekú...
Meira

Fákaflug 2012 um verslnarmannhelgina

Það linnir ekki stórmótunum á Vindheimamelunum því Fákaflug 2012 verður haldið þar dagana 3.- 5. ágúst nk.  Keppt verður í A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, 100m, 150m og 250m skeiði (rafrænar tíma...
Meira

Þórarinn og Bragur fljótastir í 100m

Þórarinn Eymundsson og  Bragur frá Bjarnastöðum voru fljótastir að renna 100 metra brautina í flugskeiði í gær á tímanum 7,58 sekúndur. Þórarinn og Bragur gerðu ógilt í fyrri sprettinum.    Keppandi   Sprettur 1  ...
Meira

Hinrik fyrstur eftir forkeppni í tölti

Hinrik Bragason og Smyrill frá Hrísum standa efstir eftir forkeppni gærdagsins í tölti með einkunnina 8,47. Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum koma næstir með einkunnina 8,17. Úrslitin verða riðin strax eftir hádegishlé ...
Meira