Skagafjörður

Bleikjueldið að Hólum á N4

Miklar rannsóknir hafa farið fram á bleikjueldi að Hólum í Hjaltadal og mikill árangur orðið af kynbótum sem þar eru stundaðar. Karl Eskil Pálsson ræddi við Einar Svavarsson sérfræðing við Hólaskóla. Hægt er að nálgast v...
Meira

Úrslit í Skagfirsku mótaröðinni

Keppt var í fjórgangi í Skagfirsku mótaröðinni sl. miðvikudagskvöld í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Þátttaka var mjög góð og margir glæstir gæðingar sem sprettu úr spori. Keppt var í fimm flokkum allt frá Barn...
Meira

Tónleikar á Dvalarheimilinu á Króknum

Strengjadeild Tónlistarskóla Skagafjarðar heldur tónleika á Dvalarheimilinu á Króknum í dag, föstudag kl. 14:30. Meginþema tónleikanna verður kvikmynda og söngleikjatónlist en einnig mun koma fram sellódúett og tríó sem skipar fi...
Meira

Nóg að gera fyrir krakka á vegum Húss frítímans í dag

Fjölbreytt afþreying er í boði fyrir krakka í og á vegum Húss frítímans í dag, föstudaginn 17. febrúar, á milli kl. 14-17. Má þar nefna ýmiskonar íþróttir, tónlistariðkun og listasmiðja. Samkvæmt heimasíðu Sveitarfélag...
Meira

Íþróttaskóli Tindastóls í fótbolta fellur niður um helgina

Íþróttaskólinn í fótboltadeild Tindastóls fellur niður um helgina vegna anna hjá íþróttafélaginu. Tindastóll spilar sinn fyrsta leik í lengjubikarnum á Akranesi á laugardaginn kl. 12 og síðan er úrslitaleikurinn í Körfu í La...
Meira

Söngkeppni FNV í kvöld

Í kvöld föstudagskvöldið17. febrúar verður haldin söngkeppni FNV þar sem keppt verður um þátttökurétt í Söngkeppni framhaldsskólanna 2012.  Dagskrá hefst kl 20:00 á Sal bóknámshúss. Dómarar eru Geirmundur Valtýsson, Guðb...
Meira

Bæklingur um veiðivötn á Skagaheiði

Bæklingur um veiðivötnin á Skagaheiði er kominn út en í honum er að finna upplýsingar um nærri fjörtíu vötn. Honum fylgir gott kort og öll vötn sem fjallað er um eru merkt. Bæklingurinn er unnin af Sigurði Sigurðarsyni og Rób...
Meira

Enn er beðið svars frá forsætisráðherra

Stjórn SSNV hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttatilkynningar forsætisráðuneytisins frá 10. febrúar s.l  um samskipti ráðuneytisins og SSNV. Þar segir m.a. að ráðherranefnd um ríkisfjármál hafi samþykkt í nóvember 2011...
Meira

Verið á N4

Karl Eskil Pálsson var á ferðinni í Skagafirði og hefur afraksturinn sést á sjónvarpsstöðinni N4. Hér ræðir Karl við Gísla Svan Einarsson framkvæmdastjóra Versins vísindagarða. Sjá viðtal HÉR
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar styður Golfklúbb Sauðárkróks

Sparisjóður Skagafjarðar og Golfklúbbur Sauðárkróks hefur undirritað samkomulag til þriggja ára þess efnis að Sparisjóðurinn verður einn af helstu styrktaraðilum golfklúbbsins. Sparisjóður Skagafjarðar er nú sem áður öflugu...
Meira