Skagafjörður

108 myndir frá Króksmótinu

Tuttugasta og fimmta Króksmóti Tindastóls og FISK Seafood lauk seinni partinn í dag og óhætt að fullyrða að vel hafi til tekist. Það var heilmikið fjör á völlunum og góð stemning hjá áhorfendum og stuðningsmönnum liðanna sem ...
Meira

Hægt að styrkja fjölskylduna sem situr föst í Kólumbíu í Reykjavíkurmaraþoni

Reykjavíkurmaraþon verður þreytt um næstu helgi og er þátttakan góð. Hægt er að heita á marga hlaupara sem styrkja góð málefni og eru þau ófá. Meðal málefna verður hægt að styrkja þau Bjarnhildi og Friðrik sem sagt hefur v...
Meira

Fjörugir krakkar og frískir fætur á fyrri degi Króksmóts

Króksmót var sett í morgun á Sauðárkróksvelli og um klukkan hálf tíu voru fjörugir krakkar og frískir fætur farnir að sparka fótbolta af miklum móð í sunnanvindi en annars fínu veðri á Króknum. Keppendur eru um 800 talsins og ...
Meira

Firmakeppni Stíganda 2012

Firmakeppni hestamannafélagsins Stíganda verður haldin á Vindheimamelum laugardaginn 18.ágúst nk. Mun keppnin hefjast klukkan 14:00 með skráningu í greinarnar, síðan hefst veislan. Keppt verður í Karla-,kvenna-,unglinga-,barna og pol...
Meira

Körfuboltabúðir 31. ágúst - 2. september

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar stendur fyrir körfuboltabúðum dagana 31. ágúst til 2. september nk. Tilgangur búðanna er að hrista hópinn saman fyrir tímabilið og hefja það með stæl. Skráningarfrestur er til 27. ágúst. Sam...
Meira

Króksmótið fer fram um helgina

Nú flykkjast ungir og efnilegir knattspyrnukappar á Krókinn því Króksmótið hefst í fyrramálið með setningarathöfn kl. 8:30 en þá eiga allir þátttakendur að mæta á völlinn næst íþróttahúsinu og fylkja liði í skrúðgöng...
Meira

Tindastólsmenn með fjögur í einum leik í Pepsi-deildinni

Það er ekki á hverjum degi sem Tindastólsmenn gera fjögur mörk í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en þau tíðindi áttu sér stað þegar Valur og Breiðablik mættust þann 8. ágúst. Að sjálfsögðu eru leikmennirnir þrí...
Meira

Hólahátíð hefst í kvöld

Árleg Hólahátíð á Hólum í Hjaltadal hefst í kvöld kl. 20:00 í Auðunarstofu með fyrirlestri Ragnheiðar Þórsdóttur um vefnað. Hátíðin í ár markast af því að á sunnudeginum verður vígður nýr Hólabiskup en Agnes M. Sigu...
Meira

Stólarnir aftur á flug eftir stórsigur í Breiðholtinu

Eftir lánleysi og erfiðan leikmanna-skipta-glugga í júlí náðu Tindastólsmenn að hrista sig saman og vinna góðan sigur á liði ÍR í Breiðholtinu í gærkvöldi. Bæði lið höfðu átt í brasi í síðustu leikjum, Stólarnir tapa
Meira

Áheitaganga Sævars Birgissonar - Sauðárkrókur – Siglufjörður – Ólafsfjörður

Sævar Birgisson, íþróttamaður Fjallabyggðar, stefnir á að keppa í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum 2014 í Sochi í Rússlandi.  Sævar mun helga sig þjálfun og keppni í sinni íþrótt á komandi misserum með þetta markmið...
Meira