Skagafjörður

Heitavatnslaust víða á Sauðárkróki í kvöld

Heitavatnslaust verður víða á Sauðárkróki í kvöld eftir kl. 22 og frameftir nóttu, vegna viðgerðar í dælustöð. Samkvæmt tilkynningu frá Skagafjarðarveitum verður heitavatnslaust í Túnahverfi, Hlíðarhverfi, Hásæti, Forsæ...
Meira

Drengjaflokkur Tindastóls tekur á móti Skallagrím í kvöld

Drengjaflokkur körfuboltadeildar Tindastóls tekur á móti Skallagrími í Íslandsmótinu í Síkinu í kvöld kl. 18. Leikurinn átti upphaflega að vera á laugardaginn en var frestað. Strákarnir eru í 2. sæti A-riðils með sjö sigra
Meira

Íslandsmót meistaraflokks karla í fótbolta hefst 12. maí

KSÍ hefur birt fyrstu drög að dagsetningum á leikjum Íslandsmótsins í sumar og hefst mótið þann 12. maí. Fyrsti leikur Tindastóls verður útileikur gegn Haukum á Ásvöllum í Hafnafirði en fyrsti heimaleikurinn verður gegn Víking...
Meira

Umhleypingar framundan

Í dag verður sunnan 8-13 m/s og rigning með köflum með hita frá 1 til 7 stiga samkvæmt spá Veðurstofunnar fyrir Norðurlandi vestra. Vestlægari verður á morgun, slydda og síðar él. Hiti um eða yfir frostmarki. Vegir eru greiðfæri...
Meira

Stóðu sig vel á Stórmóti ÍR í frjálsíþróttum

Stór hópur ungmenna frá UMSS keppti á Stórmóti ÍR í frjálsíþróttum sem fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík um sl. helgi. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var mótið mjög fjölmennt, með nálægt 800 keppendum í allt að...
Meira

Dagur kvenfélagskonunnar

Dagur kvenfélagskonunnar er á morgun þann 1. febrúar. Af því tilefni ætlar Kvenfélag Sauðárkróks að hafa opið hús í Borgartúni 2 (Skátaheimilinu) frá kl. 17,00 til 21,00 þann dag. Hugmyndin er að þangað geti komið konur og k...
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2012 - KS-deildin

Úrtökumót fyrir KS-deildina verður haldið miðvikudagskvöldið 1. febrúar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. samkvæmt tilkynningu frá stjórn MN stefnir í hörku keppni þar sem fimmtán knapar munu  berjast um þau sex sæti s...
Meira

Unnið hörðum höndum að því að koma fluginu aftur á til Sauðárkróks

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti Skagafjörðinn á laugardag og sat fund með heimamönnum, þar sem ræddir voru möguleikar þess að koma áætlunarflugi aftur í gang til Sauðárkróks. Að sögn Stefáns Vagns Stefánsso...
Meira

Bogfimi í Feyki-TV

FeykirTv fór á æfingu í bogfimi hjá Skotfélaginu Ósmann í síðustu viku í íþróttahúsinu til að skoða hvað færi þar fram. Indriði Ragnar Grétarsson bogfimimeistari sýndi okkur helstu tegundir boga og örva. Hann hvetur fólk ...
Meira

Stólarnir skipta um leikmenn - Igor Tratnik á Krókinn

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að senda hinn hávaxna leikmann Myles Luttman til síns heima og hafa fengið Igor Tratnik til að koma í hans stað en hann hefur verið leikmaður Vals í vetur. Ljóst var fljótlega eftir a...
Meira