Skagafjörður

Ráslistar Íslandsmótsins á Vindheimamelum

Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum 2012 hefst annað kvöld á Vindheimamelum og stendur fram á sunnudag. Á mótinu má búast við að sjá allra glæsilegustu gæðinga landsins etja kappi í hinum ýmsu keppnisgreinum hestamennskun...
Meira

Lífið heldur áfram

Á Fésbókarsíðu sem stofnuð var til styrktar fjölskyldu Friðriks og Bjarnhildar sem sitja föst í Kólumbíu með ættleiddar dætur sínar, er ný færsla sem heitir Lífið heldur áfram. Þar segir að nýliðinn júnímánuður hafi ve...
Meira

Vel gert hjá tombólukrökkum

Þær vinkonurnar Alma Karen Sigurðardóttir Snæland og Svava Dís Jóhannesdóttir á Sauðárkróki stóðu í ströngu á fimmtudaginn í síðustu viku og héldu tombólu við Skagfirðingabúð. Vel gekk að koma varningnum út og alls safn...
Meira

Stórgóð skemmtidagskrá í boði Tindastóls

Tindastóll fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn á Sauðárkróksvöll í kvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik tóku Stólarnir öll völd í þeim seinni og unnu afar öruggan sigur, 3-1, settust í f...
Meira

Rikka og Mæja elda á Sólvík

Laugardagskvöldið 21. júlí verður haldið kvöldmatarhlaðborð í Sólvík á Hofsósi þar sem gestakokkar kvöldsins verða tvær fegurðardísir, Rikka og Mæja á Molastöðum. Samkvæmt tilkynningu frá Sólvík ætlar Mæja að elda s
Meira

Tindastóll - Þróttur í kvöld

Á Sauðárkróksvelli kl:20:00 í kvöld eigast við karlalið Tindastóls og Þróttar úr Reykjavík en liðin eru nú jöfn að stigum í 1. deildinni með 11 stig ásamt ÍR og BÍ/Bolungarvík. Heimamenn hafa þó spilað einum leik færra o...
Meira

Spáir vætu út vikuna

Nú fer að breyta til í veðrinu á Norðurlandi vestra því Veðurstofan hefur boðað úrkomu á morgun. Það er ekki seinna vænna þar sem hundadagar hófust síðastliðin föstudag en því hefur verið haldið fram að ef rignir fyrstu ...
Meira

Stelpurnar í Tindastól þurfti að lúta í gras á Ísafirði

Meistaraflokkur kvenna Tindastóls lagði land undir fót og keyrði vestur á firði og lék við BÍ/Bolungarvík sl. laugardag í fyrstu deildinni. Leikurinn var mikill baráttuleikur að sögn Péturs Björnssonar þjálfara liðsins en mikil ...
Meira

Endanleg dagskrá Íslandsmóts

Gerðar hafa verið tvær breytingar á dagskrá Íslandsmótsins í hestaíþróttum sem fram fer á Vindheimamelum um helgina. Víxlað var á gæðingaskeiði og fyrri umferðar skeiðkappreiða sem og á forkeppni í fimmgangi og fjórgangi. ...
Meira

Úrslit frá félagsmóti Stíganda

Félagsmóts hestamannafélagsins Stíganda var haldið á Vindheimamelunum í gær og tókst vel. Hörku keppni var í B-flokknum en Andri frá Vatnsleysu og Björn Jónsson náðu að knýja fram sigur með einkunnina 8,69.    Félagsmót...
Meira