Skagafjörður

Undirbúningur fyrir Sveitasælu í fullum gangi

Steingrímur J Sigfússon landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, mun ávarpa Sveitasælu 2012 við setningu hennar, laugardaginn 25. ágúst. Sýningin verður sett um kl. 11. Undirbúningur er núna í fullum gangi og eru þeir sem vilja ve...
Meira

Hjólhýsi fauk útaf í Fljótum

Það hefur blásið nokkuð hressilega undanfarna tvo daga svo ýmislegt lauslegt hefur flutt sig úr stað. Stærri hlutir vilja einnig verða vindinum að bráð en þannig fór fyrir hjólhýsi sem dregið var í gærmorgun í Fljótum og með...
Meira

Ofið í Auðunarstofu

Á morgun föstudaginn 10. ágúst hefst dagskrá Hólahátíðar með fyrirlestri Ragnheiðar Þórsdóttur vefara, í Auðunarstofu kl. 20:00. Þar mun hún fjalla um miðaldavefnað og hvernig ofið var við kljásteinsvefstað (kljásteinsvefs...
Meira

Tónleikum Helgu Rósar aflýst

Tónleikum sópransöngkonunnar Helgu Rósar Indriðadóttir sem áætlaðir voru í kvöld fimmtudaginn 9. ágúst kl. 21:00, hefur verið aflýst vegna veikinda. Helga Rós ætlaði að slá lokatóninn í tónleikaröð sem hefur verið á dags...
Meira

Hrafna Flóka minnst í Fljótum

Laugardaginn 11. ágúst nk. mun Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vígja nýjan minnisvarða um Hrafna Flóka  sem nam land á milli Reykjarhóls og Flókadalsár í Fljótum. Minnisvarðinn stendur á mótum Siglufjarðarvegar og Fló...
Meira

Sögudagur á Sturlungaslóð í Skagafirði

Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð í Skagafirði verður laugardaginn 11. ágúst. Í ár verður Björn Vigfússon, sögukennari í MA, með fyrirlestur um Guðmund góða biskup í Hóladómkirkju og Laufey Guðmundsdóttir syngur. Dags...
Meira

Brúðubíllinn á Króknum

Brúðubíllinn kemur við á Sauðárkróki nk. sunnudag, þann 12. ágúst kl. 14. Sýningin sem tekur um 30 mínútur fer fram við tjaldstæðið undir Nöfunum. Allir eru velkomnir.  
Meira

Nýr vígslubiskup vígður á Hólahátíð 2012

Árleg Hólahátíð á Hólum í Hjaltadal verður haldin um næstu helgi, 10. - 12. ágúst. Hátíðin í ár markast af því að á sunnudeginum verður vígður nýr Hólabiskup. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígir þá séra ...
Meira

Glæsilegu móti lokið á Vindheimamelum

Vel heppnuðu Fákaflugs móti 2012 lauk í dag en veðrið hefur leikið við mótsgesti og hestakosturinn eins og best verður á kosið. Ýmislegt fór öðruvísi en til var ætlast en í úrslitum A-flokks fór skeifa undan bæði Svala frá ...
Meira

Benedikt Lafleur synti Grettissund öðru sinni

Benedikt S. Lafleur synti sitt annað Grettissund í gær er hann lagði af stað kl 7.21 um morguninn frá Uppgönguvíkinni og kom í land rúmlega 12 á hádegi. Þegar lagt er í sundið frá Uppgönguvík sem er lengri leiðin frá Drangey er...
Meira