Skagafjörður

Galakvöld Tindastóls í lok apríl

Laugardaginn 28. apríl nk. stendur knattspyrnudeild Tindastóls fyrir einstöku Galakvöldi sem verður haldið í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki. Þar verður lögð áhersla á að gestir njóti alls hins besta í þjónustu, mat og drykk ...
Meira

Útileikir drengjaflokks og aflýstar æfingar

Drengjaflokkur körfuknattleiksdeilar Tindastóls spilar tvo útileiki um helgina en allar æfingar hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls hafa verið aflýstar um helgina vegna bikarúrslitaleiks Tindastóls og Keflavíkur. Þar sem flestir ef...
Meira

Nýr vefur um Sauðárkrók

Nýverið opnaði á Netinu vefur um Sauðárkrók www.saudarkrokur.is, sem inniheldur helstu upplýsingar og stuttar fréttir úr Skagafirði. Það er Magnús Rúnar Magnússon sem stendur að baki vefsíðunnar en auk Sauðárkrókur.is heldur ...
Meira

Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Reykholti og Reykjavík

Karlakórinn Heimir undirbýr sig nú fyrir tónleika sem haldnir verða í byrjun marsmánaðar. Þeir munu halda tónleika í Reykholti föstudaginn 9. mars og svo munu þeir halda tvenna stórtónleika ásamt Karlakór Reykjavíkur þann 10. ma...
Meira

Leiðin í Höllina – Tindastóll á Feyki-TV

Sigurganga Tindastóls í Bikarkeppni KKÍ er glæsileg og hefur kostað tár, svita og blóð. Úrslitaleikurinn verður milli Tindastóls og Keflavíkur nk. laugardag í laugardagshöllinni og er tilvalið að hita upp með meðfylgjandi myndban...
Meira

Söngkeppni FNV á Feyki-TV

Söngkeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra fer fram föstudaginn 17. febrúar í sal skólans. Engu verður til sparað og m.a. verður ljósasjóv sem ekki hefur sést áður í þessari keppni og þó víðar væri leitað. FeykirTV kík...
Meira

Bjarni Jónsson á N4

Bjarni Jónsson formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) er viðtalsefni sjónvarpsstöðvarinnar N4 en þar ræða þeir Karl Eskil Pálsson saman. Eins og mörgum er kunnugt hafa verkefni SSNV verið ærin undanfa...
Meira

Skagfirska mótaröðin hefst í kvöld

Í kvöld verður haldið fyrsta mótið í Skagfirsku mótaröðinni þegar keppt verður í fjórgangi í reiðhöllinni Svaðastaðir. Hefst keppni klukkan 18:00 með forkeppni í barnaflokki og úrslit riðin strax á eftir. Síðan er ungling...
Meira

Opinn fundur Landsbankans

Landsbankinn efnir til opins fundar á Sauðárkróki í kvöld 14. febrúar. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 20.00 í Mælifelli. Á fundinum mun Steinþór Pálsson bankastjóri fjalla um stefnu Landsbankans, hlutverk hans og framtíðars...
Meira

Rúta á bikarleikinn

Mikil stemning er á Króknum fyrir bikarúrslitaleiknum í körfubolta milli Tindastóls og Keflavíkur sem fram fer næsta laugardag í Laugardalshöllinni í Reykjavík „fyrir sunnan“. Miklar væntingar eru hjá stuðningsmönnum Stólanna ...
Meira