Skagafjörður

Fjölnismenn kipptu löppunum undan Stólunum

Tindastólsmenn riðu engum hesti úr Grafarvoginum í gær eftir að lið Fjölnis fór frekar illa með Stólana sem náðu sér ekki á strik nema rétt á fjögurra mínútna kafla undir lok þriðja leikhluta. Það dugði að sjálfsögðu s...
Meira

Skúli rektor á N4

Karl Eskill Pálsson tók hús á Skagfirðingum á dögunum sem sjá má á sjónvarpsstöðinni N4 en þar er að finna þá ljómandi góðu þætti Að norðan. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast viðtal sem Karl átti við Skúla Skúlas...
Meira

Kvenfélagskonan á Feykir TV

Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar ár hvert. Kvenfélag Sauðárkróks ákvað í tilefni dagsins að vera með opið hús í Skátaheimilinu. Þar gátu komið konur og karlar og fengið tilsögn í að festa rennilása, stytta pils og bux...
Meira

Grein í Evolution um samanburðarrannsóknir á hornsílum í Ameríku og á Íslandi

Grein um samanburðarrannsóknir á lögun stærsta beins í tálknloki hornsíla kom nýlega út í vísindaritinu Evolution en Bjarni K. Kristjánsson prófessor við Háskólann á Hólum er einn höfundur greinarinnar. Samkvæmt niðurstöðu...
Meira

Áfangasigur en stærstur hluti niðurskurðar óbættur

Bjarni Jónsson forseti sveitarstjórnar Skagafjarðar segir ástæðu til að fagna áfangasigri eftir að fréttir bárust af því að Guðbjartur Hannesson óskaði eftir því að stjórnendur Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki hættu v...
Meira

Igor Tratnik kemur á Krókinn

Nú er það orðið ljóst að hinn umtalaði körfuboltamaður Igor Tratnik kemur á Krókinn og leikur með meistaraflokki Tindastóli það sem eftir er tímabilsins. Samningar um félagsskipti hafa tekist milli Tindastóls og Vals með vinsen...
Meira

Mikil stemning í Meistaradeild Norðurlands

Það var rífandi stemming og mikil spenna í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gærkveldi, þegar úrtaka fyrir KS-deildina fór fram. Fyrir hvert tímabil er keppt um sex laus sæti en nú voru þau átta, þar sem tveir keppendur  h
Meira

Vildarvinakort fótboltadeildar Tindastóls

Knattspyrnudeild Tindastóls er að fara í gang með Vildarvinakort en vildarvinir munu fá frítt á alla heimaleiki Tindastóls í sumar, bæði leiki karla- og kvennaliðs Tindastóls, jafnframt fá þeir frítt kaffi á leikjunum. Vildarvinu...
Meira

Kvenfélag Hólahrepps með rausnarlega gjöf

1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar á 80 ára afmæli KÍ  árið 2010 . Var það gert til að vekja athygli á miklu og óeigingj...
Meira

Skráning í Vetrartím hafin

Rafræn skráning í íþróttir og tómstundir barna í Skagafirði er hafin í íbúagátt Skagafjarðar og stendur yfir til 12.febrúar nk. Skráningin fer fram undir Vetrartím en til þess að eiga rétt á Hvatapeningum þarf að skrá bö...
Meira