Skagafjörður

Strokupiltar fundnir

Drengirnir sem struku af meðferðarheimili í Skagafirði í dag og björgunarsveitir leituðu í kvöld eru fundnir.  Drengirnir fundust í veiðihúsinu við Skeggstaði þar sem þeir höfðu brotist inn. Samkvæmt heimasíðu Landsbjargar...
Meira

Bolir á stuðningsmenn Tindastóls

Nú fer stemningin að stigmagnast fyrir úrslitaleikinn í Powerade- bikarnum sem fram fer þann 18.febrúar í Laugardalshöllinni milli Tindastóls og Keflavíkur. Margar hugmyndir eru komnar á loft um umgjörð og athafnir áhorfenda til að ...
Meira

Opinn fundur velferðarráðherra á Hótel Mælifelli á fimmtudag

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, og Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnsýslu- og eftirlitsnenfdar Alþingis, halda opinn fund  á Sauðarárkróki á fimmtudagskvöld um atvinnu- og efnahagsmál. Fundurinn er liður í fund...
Meira

Krafan er að fá fund með forkólfum ríkisstjórnarinnar

Bjarni Jónsson, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, sakaði ríkisstjórnina um að sýna íbúum landshlutans fálæti í fréttum Útvarpsins fyrr í vikunni en ríkisstjórnin hefur ekki svarað erindi samtakanna með full...
Meira

Þorrablót Skagfirðingafélagsins á föstudagskvöldið

Hið margrómaða þorrablót Skagfirðingafélagsins í Reykjavik verður haldið föstudagskvöldið 10 febrúar n.k. í Húnabúð. Dýrindis þorramatur verður í boði ásamt skagfirskum skemmtiatriðum sem og veislustjórum. Samkvæmt fré...
Meira

Leikur Tindastóls gegn Grindavík fer fram annað kvöld

Leikur Tindastóls og Grindavíkur í Express-deildinni í körfubolta sem fram átti að fara á föstudag hefur verið flýtt til fimmtudags 9. febrúar. Er þetta gert vegna jarðafarar í Grindavík á föstudag. Grindvíkingar tróna nú á ...
Meira

Ekki sátt um styttingu opnunartíma sundlauga

Nýverið var íbúum Skagafjarðar tilkynnt um breyttan opnunartíma á sundstöðum í héraðinu. Ekki eru allir sáttir við þá ráðagerð og heyrst hefur að viðskiptavinir sundlaugarinnar í Varmahlíð séu einkar ósáttir. Flestir far...
Meira

Varað við stormi í kvöld

Veðurstofa Íslands varar við stormi um allt land og mun veðurhamurinn skella á Norðvesturland í kvöld. Í dag verður austan og síðar suðaustan 8-15 en gengur í suðvestan 18-23 í kvöld. Rigning með köflum. Í fyrramálið verður...
Meira

Fjórir Íslandmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fyrir 15-22 ára fór fram um sl. helgi í Laugardalshöll í Reykjavík. Um 240 keppendur voru skráðir til leiks sem var nokkuð meira en á sl. ári, samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttasambandi
Meira

Tindastóll í höllina. Feykir-TV

Þann 5. febrúar áttust við lið Tindastóls og KR í undanúrslitum Powerade bikarsins í Síkinu. Eins og ÓAB sagði í lýsingu sinni á leiknum hér á Feyki voru Stólarnir oftar en ekki skrefinu á undan Vesturbæingum í hreint geggjuð...
Meira