Skagafjörður

Á góðum batavegi og ánægð með spjaldtölvuna

Hugur 5. bekkinga Varmahlíðarskóla hefur verið hjá bekkjarsystur sinni, Þórkötlu Þrastardóttur, frá því hún lenti í dráttarvélarslysi fyrir tæpum þrem vikum. Hún liggur nú á sjúkrahúsi í Reykjavík og er sem betur fer á g...
Meira

Unglingalandsmótið á Selfossi 3.-5. ágúst – Síðasti skráningardagur er á sunnudaginn 29 júlí

Nú fer að líða lokum skráningar á Unglingalandsmótið og hvetur Ungmennasamband Skagafjarðar fólk til að skrá börn sín og taka þátt á þessu frábæra móti.  Skráningu lýkur sunnudaginn 29 júlí. Unglingalandsmótin eru vím...
Meira

Sveitasæla 2012 í Skagafirði

Sveitasæla 2012 verður haldin í reiðhöllinni Svaðastaðir laugardaginn 25. ágúst næstkomandi en á dögunum var gengið til samninga við viðburðastjórnunarfyrirtækið Markvert ehf. á Sauðárkróki um umsjón og framkvæmd sýningar...
Meira

Síðsumarssýning kynbótahrossa 2012

Síðsumarssýning kynbótahrossa verður haldin á Vindheimamelum dagana 1.-3. ágúst í tengslum við Fákaflug. Komið er í gagnið nýtt skráningarkerfi en með tilkomu þess gefst knöpum og eigendum kostur á að skrá sín hross sjálfir...
Meira

Leikmaður Hauka gisti sjúkrahúsið á Króknum vegna hnetuofnæmis

Sagt er frá því á Fótbolti.net að einn leikmanna Hauka, Hilmar Rafn Emilsson, hafi eytt nóttinni á sjúkrahúsinu á Króknum en eftir leik Tindastóls og Hauka á laugardaginn þurfti hann á sjúkrahús í flýti vegna hnetuofnæmis. Ha...
Meira

Pabbi er dáinn á morgun

Á morgun miðvikudag verður sýndur í Húsi frítímans á Sauðárkróki einleikurinn Pabbi er dáinn eftir hinn íslenska Sir Daily Snow en hann fer einnig með aðalhlutverkið. Um er að ræða 30 mínútna einleik sem fjallar um hinn 26 á...
Meira

Fjórir kylfingar frá GSS á Íslandsmóti

Fjórir kylfingar frá GSS fóru á Íslandsmót unglinga í höggleik sem haldið var á hinum stórskemmtilega Kiðjabergsvelli í Grímsnesi dagana 20. - 22. júlí sl. Í flokkum 14 ára og yngri kepptu þau Matthildur Kemp Guðnadóttir og El...
Meira

Valentine og Miles á leið á Krókinn

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við tvo bandaríska leikmenn um að spila með karlaliðinu á komandi keppnistímabili. Kapparnir heitar George Valentine og Isacc Miles. Á Tindastóll.is segir að Valentine sé ætlað að leysa...
Meira

Steven Beattie nýr leikmaður Tindastóls

Karlalið Tindastóls varð fyrir mikilli blóðtöku um daginn þegar tveir aðalleikmenn liðsins Ben Everson og Theodore Furness ákváðu að freista gæfunnar hjá öðrum liðum og skildu eftir sig stórt skarð sem þarf að fylla. Nú hefu...
Meira

Sigur á Álftanesi 2-1

Meistaraflokkur kvenna hélt á Bessastaðavöll á föstudag og mættu liði Álftnesinga. Á heimasíðu Tindastóls segir að hvorki Forseti Íslands né dómarateymi leiksins voru mætt á svæðið og var því leiknum seinkað um 15-20 mín
Meira