Skagafjörður

Straumlaust eftir miðnætti

Straumlaust verður í Óslandshlíð, á Hofsósi og Höfðaströnd í Skagafirði aðfaranótt föstudagsins 3. febrúar, samkvæmt tilkynningu frá Rarik. Straumleysið mun standa yfir frá miðnætti og fram eftir nóttu, vegna vinnu á rafork...
Meira

Velferðarráðherra með aukið fjármagn til endurhæfingar á Sauðárkróki

Vegna niðurskurðar fjárveitinga til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) var meðal annars áformað að loka sundlaug endurhæfingarhúss og draga verulega úr endurhæfingu.  Þessi breyting var fyrirhuguð frá og með hausti 2012...
Meira

Dagur nemenda – nýsköpunarsýning – allir velkomnir

Sýning á nýsköpunarverkum nemenda í Grunnskólanum á Hofsósi verður á morgun, fimmtudaginn 2. feb. frá kl. 15 – 17. Síðustu tvær vikur hafa allir nemendur Grunnskólans austan Vatna brotið upp venjulega kennsludaga í 2-3 kennslust...
Meira

Mið-Ísland í sal FNV í kvöld

 „Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika!“, segir slagorð Mið-Íslands en uppistandshópurinn hefur notið mikilla vinsælda undanfarið og hafa m.a. verið með uppistandskvöld í Þjóðleikhúskjallaranum og ...
Meira

Súpufundur um vetrarferðaþjónustu í hádeginu

Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði standa fyrir súpufundi um vetrarferðaþjónustu á Kaffi Króki í hádeginu í dag en fundurinn hefst kl. 12:00. Súpa og brauð er í bo...
Meira

Óvenju sterk úrtaka í Meistaradeild Norðurlands

Úrtökumót fyrir KS-deildina verður haldið í kvöld 1. febrúar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og er búist við hörku keppni. –Þátttaka fór fram úr björtustu vonum aðstandenda og verður þetta óvenju sterk úrtaka bæ
Meira

Sauðárkrókur og Skagaströnd áfram í Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés fyrir Norðurland allt var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð sl. föstudagskvöld en þar voru saman komnir 620 unglingar sem skemmtu sér frábærlega vel og auðvitað alveg til fyrirmyndar að sögn Sigrí...
Meira

Atskákmót Sauðárkróks

Fimmtudaginn 26. janúar á afmælisdegi fyrsta stórmeistara Íslendinga í skák, Friðriks Ólafssonar, var teflt víðsvegar á landinu honum til heiðurs. Skákfélag Sauðárkróks greip tækifærið og blés til atskákmóts. Í gærkvöld...
Meira

Sterna áfram með fólksflutninga

Í morgun voru undirritaðir aksturssamningar á milli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Norðurlandi Vestra, Eyþings og Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Bíla og fólks ehf. / Sterna um áframhaldandi akstur á leiðunum Reykjavík - Sn...
Meira

Bíllinn bónaður hátt og lágt

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu stóð fyrir bílaþvotti sl. sunnudag í Kjarnanum á Sauðárkróki. Þetta er liður í fjáröflun þeirra en stefnan er tekin á æfingaferð til Spánar um páskanna. Þær ætla svo að endurtaka leikin...
Meira