Skagafjörður

Hollensk heimildarmynd truflar ættleiðingu

RÚV greinir frá því að vera kunni að gerð hollenskrar heimildarmyndar um ættleiðingar frá Kólumbíu hafi valdið því að ættleiðingarmáli þeirra Bjarnhildar Hrannar Níelsdóttur og Friðriks Kristinssonar var vísað til hæstar
Meira

KB LÍG gegn Drangey

KB og Drangey mættust í 3. deildinni í gærkvöldi á Leiknisvelli í Reykjavík en leikmenn Drangeyjar heyja nú baráttu um sæti í úrslitakeppni 3. deildar. Sigur var því nauðsynlegur og honum lönduðu strákarnir því KB laut í gras...
Meira

Hefur fulla trú á sínum mönnum

Tindastóll tekur á móti Haukum í 1. deildinni á morgun á Sauðárkróksvelli og ljóst að breytingar verða á byrjunarliðinu. Ben og Theo eru farnir frá Tindastól en Donni þjálfari telur að fleiri séu ekki á förum frá liðinu í ...
Meira

Starfssviðum Skagafjarðar verður fækkað úr sjö í þrjú

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur ákveðið í umboði sveitarstjórnar, að fara í hagræðingaraðgerðir og stjórnskipulagsbreytingar sem kynntar voru á fundi ráðsins í morgun. Tillögurnar hafa verið kynntar öðrum s...
Meira

Ekki skamma mig séra Tumi

"Ekki skamma mig sér Tumi" er leik- og söngdagskrá um Jónas Hallgrímsson, rithöfund og ljóðskáld og vin hans Tómas Sæmundsson. Guðrún Ásmundsdóttir rekur sögu þeirra sem hefur verið hulin íslenskum áhorfendum fram að þessu. S...
Meira

Starfsmannafundur í Safnahúsi í dag

Á heimasíðu Svf. Skagafjarðar boðar Sveitarstjórnin til starfsmannafundar í Safnahúsinu á Sauðárkróki í dag kl. 15. Þar mun Haraldur Líndal, rekstrarráðgjafi, kynna rekstrarúttekt sína á sveitarfélaginu og kynna sparnaðartill...
Meira

Ben J. Everson til liðs við Breiðablik

Mbl.is segir frá því að Tindastólsmaðurinn og markamaskínan Ben J. Everson sé á leið til Breiðabliks. Blikar hafa átt í miklum vandræðum með að skora í sumar og aðeins gert níu mörk í ellefu leikjum í Pepsideildinni. Samkv
Meira

Nýtt lag af væntanlegri plötu Contalgensins

Nýverið gaf Contalgen Funeral út lagið Not Dead Yet sem fyrirrennara fyrir væntanlega plötu sem mun bera nafnið Pretty Red Dress og verður fáanleg í lok mánaðarins. Lagið er nú komið í spilun á Rás 2 og má velja það inná Vin...
Meira

Nokkuð um laus störf á Norðurlandi vestra

Skráð atvinnuleysi á landinu í júní var 4,8% en að meðaltali voru 8.704 atvinnulausir í júní og fækkaði atvinnulausum um 1.122 frá maí eða um 0,8 prósentustig samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Mannafli á vinnumarkað...
Meira

Skemmtilegasta hljómsveit landsins á leið í Skagafjörðinn

Brother Grass er á tónleikaferðalagi um landið og leggur leið sína í Skagafjörðinn miðvikudaginn 25. júlí með nesti í körfu, þvottabalann á þakinu og blússandi hamingju í farteskinu. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu í...
Meira